Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 11:15 LeBron James og félagar eru í hættu á að missa efsta sætið í Austurdeildinni þegar stutt er eftir af tímabilinu. vísir/getty Það voru þreytumerki á Cleveland Cavaliers í tólf stiga tapi á heimavelli gegn Washington Wizards í nótt en eftir að hafa horft upp á gestina setja 71 stig í fyrri hálfleik lauk leiknum með 127-115 sigri Washington. Það vantaði ekki upp á stigaskorunina fyrir áhorfendur í nótt en staðan í hálfleik var 71-61, Washington í vil. Eftir að hafa náð forskotinu um miðbik fyrsta leikhluta litu þeir aldrei um hæl og lönduðu sigrinum. LeBron James var tveimur fráköstum frá þrefaldri tvennu með 24 stig, ellefu fráköst og átta stoðsendingar en í liði gestanna átti John Wall stórleik með 37 stig, ellefu stoðsendingar, fjögur fráköst og tvo stolna bolta. Cleveland heldur áfram efsta sæti Austurdeildarinnar en er nú aðeins með eins leikja forskot á Boston í baráttunni um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Los Angeles Clippers og Toronto Raptors tryggðu þátttökurétt sinn í úrslitakeppninni með sigrum í nótt en í Los Angeles unnu Clippers-menn þrettán stiga sigur á Utah Jazz á meðan Raptors-menn innsigluðu miðann í úrslitakeppnina gegn Dallas á útivelli. Þá heldur Portland áfram að gera atlögu að áttunda og síðasta sætinu í úrslitakeppninni en eftir sigur gegn Minnesota Timberwolves í nótt eru Portland-menn aðeins einum leik á eftir Denver Nuggets í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni.Úrslit gærkvöldsins: Los Angeles Clippers 108-95 Utah Jazz Cleveland Cavaliers 115-127 Washington Wizards Dallas Mavericks 86-94 Toronto Raptors San Antonio Spurs 106-98 New York Knicks Portland Trailblazers 112-100 Minnesota Timberwolves NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Það voru þreytumerki á Cleveland Cavaliers í tólf stiga tapi á heimavelli gegn Washington Wizards í nótt en eftir að hafa horft upp á gestina setja 71 stig í fyrri hálfleik lauk leiknum með 127-115 sigri Washington. Það vantaði ekki upp á stigaskorunina fyrir áhorfendur í nótt en staðan í hálfleik var 71-61, Washington í vil. Eftir að hafa náð forskotinu um miðbik fyrsta leikhluta litu þeir aldrei um hæl og lönduðu sigrinum. LeBron James var tveimur fráköstum frá þrefaldri tvennu með 24 stig, ellefu fráköst og átta stoðsendingar en í liði gestanna átti John Wall stórleik með 37 stig, ellefu stoðsendingar, fjögur fráköst og tvo stolna bolta. Cleveland heldur áfram efsta sæti Austurdeildarinnar en er nú aðeins með eins leikja forskot á Boston í baráttunni um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Los Angeles Clippers og Toronto Raptors tryggðu þátttökurétt sinn í úrslitakeppninni með sigrum í nótt en í Los Angeles unnu Clippers-menn þrettán stiga sigur á Utah Jazz á meðan Raptors-menn innsigluðu miðann í úrslitakeppnina gegn Dallas á útivelli. Þá heldur Portland áfram að gera atlögu að áttunda og síðasta sætinu í úrslitakeppninni en eftir sigur gegn Minnesota Timberwolves í nótt eru Portland-menn aðeins einum leik á eftir Denver Nuggets í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni.Úrslit gærkvöldsins: Los Angeles Clippers 108-95 Utah Jazz Cleveland Cavaliers 115-127 Washington Wizards Dallas Mavericks 86-94 Toronto Raptors San Antonio Spurs 106-98 New York Knicks Portland Trailblazers 112-100 Minnesota Timberwolves
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira