Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 09:00 Gunnar Nelson er til í slaginn við Stephen Thompson. vísir/getty Eftir að hafa lagt Alan Jouban í búrinu í O2-höllinni í London fyrir rúmri viku síðan kallaði John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, eftir því að hann myndi næst berjast við Undradrenginn sjálfan, Stephen Thompson.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Það yrði langstærsti bardagi Gunnars á ferlinum en hinn 34 ára gamli Thompson er í fyrsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann er búinn að tapa tveimur bardögum í röð fyrir meistaranum og þarf að velja næsta bardaga vel. Kavanagh vill að þessir tveir karatamenn veltivigtarinnar í UFC skeri úr um hvor er karaterstrákurinn. Báðir hafa bakgrunn úr karate og nokkuð áhugaverðan bardagastíl.Whats next for gunni? How about this summer we find out who the real karate kid is in the @ufc ? #GunnivWonderboy pic.twitter.com/mvffhFSKWi— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 19, 2017 „Þetta yrði spennandi bardagi og líklega bardagi sem fólk væri til í að sjá, tvo karatamenn takast á,“ segir Gunnar í viðtali í The Luke Thomas Show. „Við höfum báðir bakgrunn úr karate en samt nokkuð ólíkan stíl. Það er allavega mín skoðun miðað við það sem ég hef séð af honum og vitandi hvernig minn stíll er. Við erum mjög ólíkir. Ég væri mjög spenntur fyrir þessum bardaga,“ segir Gunnar Nelson. Gunnar er búinn að vinna tvo bardaga í röð í UFC en stóð í stað á styrkleikalistanum þar sem hann er áfram í níunda sæti. Það yrði stórt stökk að fá núna efsta manninn á styrkleikalistanum en það væri vissulega safarík viðureign. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira
Eftir að hafa lagt Alan Jouban í búrinu í O2-höllinni í London fyrir rúmri viku síðan kallaði John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, eftir því að hann myndi næst berjast við Undradrenginn sjálfan, Stephen Thompson.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Það yrði langstærsti bardagi Gunnars á ferlinum en hinn 34 ára gamli Thompson er í fyrsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann er búinn að tapa tveimur bardögum í röð fyrir meistaranum og þarf að velja næsta bardaga vel. Kavanagh vill að þessir tveir karatamenn veltivigtarinnar í UFC skeri úr um hvor er karaterstrákurinn. Báðir hafa bakgrunn úr karate og nokkuð áhugaverðan bardagastíl.Whats next for gunni? How about this summer we find out who the real karate kid is in the @ufc ? #GunnivWonderboy pic.twitter.com/mvffhFSKWi— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 19, 2017 „Þetta yrði spennandi bardagi og líklega bardagi sem fólk væri til í að sjá, tvo karatamenn takast á,“ segir Gunnar í viðtali í The Luke Thomas Show. „Við höfum báðir bakgrunn úr karate en samt nokkuð ólíkan stíl. Það er allavega mín skoðun miðað við það sem ég hef séð af honum og vitandi hvernig minn stíll er. Við erum mjög ólíkir. Ég væri mjög spenntur fyrir þessum bardaga,“ segir Gunnar Nelson. Gunnar er búinn að vinna tvo bardaga í röð í UFC en stóð í stað á styrkleikalistanum þar sem hann er áfram í níunda sæti. Það yrði stórt stökk að fá núna efsta manninn á styrkleikalistanum en það væri vissulega safarík viðureign.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17