Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2017 19:57 LaVar Ball nýtur athyglinnar í botn. vísir/getty LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Ball þessi á þrjá syni sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna. Hann hefur verið duglegur að talana strákana sína upp og sagði m.a. að sá elsti, Lonzo Ball sem spilar með UCLA háskólanum, væri Magic Johnson með stökkskot.Ball hefur einnig rifist við Charles Barkley auk þess sem hann reitti LeBron James til reiði.Skrítnustu ummæli Ball eru þó líklega sú að hann myndi vinna sjálfan Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Ball spilaði aðeins eitt tímabil með Washington State, 1987-88, þar sem hann skoraði bara 2,2 stig að meðaltali í leik. Sama tímabil skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í leik í NBA-deildinni. Nú höfum við frekari sannanir fyrir getu Balls í en myndband náðist af honum spila körfubolta í Chino Hills þar sem hann býr. Óhætt er að segja að það sé ekki mikið á bak við fullyrðingar Balls um að hann myndi vinna Jordan í einn á einn.Myndbandið má sjá með því að smella hér (Ball er númer 8 í rauðri treyju). Körfubolti NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Ball þessi á þrjá syni sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna. Hann hefur verið duglegur að talana strákana sína upp og sagði m.a. að sá elsti, Lonzo Ball sem spilar með UCLA háskólanum, væri Magic Johnson með stökkskot.Ball hefur einnig rifist við Charles Barkley auk þess sem hann reitti LeBron James til reiði.Skrítnustu ummæli Ball eru þó líklega sú að hann myndi vinna sjálfan Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Ball spilaði aðeins eitt tímabil með Washington State, 1987-88, þar sem hann skoraði bara 2,2 stig að meðaltali í leik. Sama tímabil skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í leik í NBA-deildinni. Nú höfum við frekari sannanir fyrir getu Balls í en myndband náðist af honum spila körfubolta í Chino Hills þar sem hann býr. Óhætt er að segja að það sé ekki mikið á bak við fullyrðingar Balls um að hann myndi vinna Jordan í einn á einn.Myndbandið má sjá með því að smella hér (Ball er númer 8 í rauðri treyju).
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00