Vilja draga verulega úr persónuvernd Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 11:31 Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. Vísir/Getty Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira