Hlynur heldur áfram að hoppa upp afrekslistann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 16:30 Íslenski hópurinn á EM í frjálsum innanhúss hefst í Belgrad. Joost sjúkraþjálfari, Aníta Hinriksdóttir, Hlynur Andrésson og Honore Hoedt þjálfari. Mynd/Frjálsíþróttasamband Íslands Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Hlynur hóf utanhúss keppnistímabilið með því að hlaupa 1500 metra hlaup á 3:49,19 mínútum á Releigh Relays í Norður-Karólínu um síðustu helgi og kom þá fyrstur í mark, nærri tveimur sekúndum á undan næsta manni. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Hlynur var þarna að bæta sinn besta árangur á ferlinum en hann átti best hlaup upp á 3:50,34 mínútur síðan í maí 2015 sem hafði komið honum í 8. til 9. sæti yfir bestu afreksmenn Íslands í 1500 metra hlaupi. Með hlaupinu um helgina hoppaði Hlynur hinsvegar upp í sjötta sætið á afrekslistanum en aðeins fimm íslenskir hlauparar hafa náð að hlaupa 1500 metrana á undir 3:50,00 mínútum. Hlynur fór nú upp fyrir þá Kári Stein Karlsson, Svein Margeirsson og Guðmund Sigurðsson á listanum. Bestan tíma Íslendings í þessari vegalengd á Jón Diðriksson en hann hljóp 1500 metrana á 3:41.65 mínútum 31. maí 1982 og er Íslandsmetið hans því komið til ára sinna. Jón á langbesta tímann en næsti maður er Ágúst Ásgeirsson sem hljóp á 3:45,47 mínútum 29.júlí 1976. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Millivegahlauparinn Hlynur Andrésson er að gera það gott í Bandaríkjunum í byrjun utanhússtímabilsins en hann stundar nám við Eastern Michigan háskólann í Ypsilanti í Michigan fylki. Hlynur hóf utanhúss keppnistímabilið með því að hlaupa 1500 metra hlaup á 3:49,19 mínútum á Releigh Relays í Norður-Karólínu um síðustu helgi og kom þá fyrstur í mark, nærri tveimur sekúndum á undan næsta manni. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Hlynur var þarna að bæta sinn besta árangur á ferlinum en hann átti best hlaup upp á 3:50,34 mínútur síðan í maí 2015 sem hafði komið honum í 8. til 9. sæti yfir bestu afreksmenn Íslands í 1500 metra hlaupi. Með hlaupinu um helgina hoppaði Hlynur hinsvegar upp í sjötta sætið á afrekslistanum en aðeins fimm íslenskir hlauparar hafa náð að hlaupa 1500 metrana á undir 3:50,00 mínútum. Hlynur fór nú upp fyrir þá Kári Stein Karlsson, Svein Margeirsson og Guðmund Sigurðsson á listanum. Bestan tíma Íslendings í þessari vegalengd á Jón Diðriksson en hann hljóp 1500 metrana á 3:41.65 mínútum 31. maí 1982 og er Íslandsmetið hans því komið til ára sinna. Jón á langbesta tímann en næsti maður er Ágúst Ásgeirsson sem hljóp á 3:45,47 mínútum 29.júlí 1976.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23. febrúar 2017 12:12