Þrenna og met hjá Harden | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 11:00 Harden hefur verið í banastuði í vetur. vísir/getty Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap. Harden ná þrefaldri tvennu þegar Rockets tapaði fyrir New Orleans Pelicans 128-112 á útivelli. Harden skoraði 41 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta var í sjötta sinn á leiktíðinni sem Harden nær þrennu þegar hann skorar 40 stig eða meira. Það hefur enginn áður gert í NBA deildinni. DeMarcus Cousins lék ekki með Pelicans vegna meiðsla en það var Solomon Hill sem stal senunni í leiknum. Hill hafði fyrri leikinn skorað 6,5 stig að meðaltali í leik en fór á kostum í leiknum og skoraði 30 stig. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 15 fráköst fyrir Pelicans. John Wall setti persónulegt met þegar hann gaf 20 stoðsendingar í sigri Washington Wizards á Chicago Bulls. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Dallas Mavericks 116-74 Washington Wizards – Chicago Bulls 112-107 Brooklyn Nets – Boston Celtics 95-98 Detroit Pistons – Toronto Raptors 75-87 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 128-112 Miami Heat – Minnesota Timberwolves 123-105 Phoenix Suns – Orlando Magic 103-109 Los Angeles Lakers – Milwaukee Bucks 103-107 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap. Harden ná þrefaldri tvennu þegar Rockets tapaði fyrir New Orleans Pelicans 128-112 á útivelli. Harden skoraði 41 stig, tók 14 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta var í sjötta sinn á leiktíðinni sem Harden nær þrennu þegar hann skorar 40 stig eða meira. Það hefur enginn áður gert í NBA deildinni. DeMarcus Cousins lék ekki með Pelicans vegna meiðsla en það var Solomon Hill sem stal senunni í leiknum. Hill hafði fyrri leikinn skorað 6,5 stig að meðaltali í leik en fór á kostum í leiknum og skoraði 30 stig. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 15 fráköst fyrir Pelicans. John Wall setti persónulegt met þegar hann gaf 20 stoðsendingar í sigri Washington Wizards á Chicago Bulls. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Dallas Mavericks 116-74 Washington Wizards – Chicago Bulls 112-107 Brooklyn Nets – Boston Celtics 95-98 Detroit Pistons – Toronto Raptors 75-87 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 128-112 Miami Heat – Minnesota Timberwolves 123-105 Phoenix Suns – Orlando Magic 103-109 Los Angeles Lakers – Milwaukee Bucks 103-107
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira