Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 22:45 Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu. Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Sjá meira