Freyr um Söru Björk: Getur náð 200 landsleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2017 18:34 Sara Björk Gunnarsdóttir í hundraðasta landsleiknum sínum í dag. Vísir/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki. Sara Björk sem verður ekki 27 ára fyrr en í haust spilaði hundraðasta landsleikinn sinn á móti Japan í Algarve-bikarnum. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er ánægður með sinn leikmann sem vann sér strax inn stórt hlutverk með íslenska landsliðinu þegar hún kom inn í liðið fyrir alvöru átján ára gömul. „Það var frábært fyrir hana. Það er magnað að hún sé að ná þessu 26 ára. Þetta er enginn aldur og eins og ég sagði fyrir leikinn. Ef Sara verður heppin með meiðsli og hugsar svona vel um sig eins og hún gerir þá getur Sara Björk náð 200 landsleikjum á sínum ferli,“ sagði Freyr. „Það gæti alveg farið þannig. Hún er einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig. Það er unun fyrir mig að vinna með henni og fyrir liðsfélagana að taka þátt í þessari vegferð með henni,“ sagði Freyr. „Mér finnst hún vera að bæta sig ár frá ári og hefur allavega verið að gera það síðan að ég byrjaði að vinna með henni. Ég held að það muni halda áfram,“ sagði Freyr. Rætt verður við Söru Björk Gunnarsdóttur og Frey Alexandersson í Fréttablaðinu á morgun.Freyr Alexandersson.Vísir/Getty EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki. Sara Björk sem verður ekki 27 ára fyrr en í haust spilaði hundraðasta landsleikinn sinn á móti Japan í Algarve-bikarnum. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er ánægður með sinn leikmann sem vann sér strax inn stórt hlutverk með íslenska landsliðinu þegar hún kom inn í liðið fyrir alvöru átján ára gömul. „Það var frábært fyrir hana. Það er magnað að hún sé að ná þessu 26 ára. Þetta er enginn aldur og eins og ég sagði fyrir leikinn. Ef Sara verður heppin með meiðsli og hugsar svona vel um sig eins og hún gerir þá getur Sara Björk náð 200 landsleikjum á sínum ferli,“ sagði Freyr. „Það gæti alveg farið þannig. Hún er einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig. Það er unun fyrir mig að vinna með henni og fyrir liðsfélagana að taka þátt í þessari vegferð með henni,“ sagði Freyr. „Mér finnst hún vera að bæta sig ár frá ári og hefur allavega verið að gera það síðan að ég byrjaði að vinna með henni. Ég held að það muni halda áfram,“ sagði Freyr. Rætt verður við Söru Björk Gunnarsdóttur og Frey Alexandersson í Fréttablaðinu á morgun.Freyr Alexandersson.Vísir/Getty
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Sjá meira