Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 17:31 Aníta Hinriksdóttir keppti á Ól í Ríó á síðasta ári. Vísir/Getty Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Freyr var staddur út í Belgrad og fylgdist með Anítu vinna fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti innanhúss í 19 ár eða síðan að Vala Flosadóttir vann brons á EM í Valencia 1998. „Það er ekki hægt annað en að vera kát með árangurinn,“ sagði Freyr Ólafsson þegar Vísir heyrði í honum eftir hlaupið.Sjá einnig:Aníta vann bronsverðlaun á EM „Árið 2016 var einstak í íslenskri íþróttasögu og það er ekki leiðinlegt að við höldum áfram með þessi góðu afrek á árinu 2017,“ sagði Freyr en hvernig leið honum sjálfum á meðan hlaupinu stóð. „Ég var bara stressaður og spenntur eins og væntanlega flestir sem fylgdust með þessu hvar sem menn voru staddir í heiminum. Ég var svo heppinn að fá að horfa á þetta beint í stúkunni. Ég viðurkenni það alveg að þetta var afskaplega taugatrekkjandi en skemmtilegt,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna „Hún kláraði ekki bara eitt hlaup heldur kláraði hún þrjú hlaup með glæsibrag. Hún sýndi í hversu góðu formi hún er og þó að hún hafði þurft að berjast í tveimur hlaupum þá átti hún nóg eftir í þetta þriðja,“ sagði Freyr. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hana stíga þetta skref. Þetta er frábært skref á ferli Anítu. Það er mjög gaman að þessu. Þetta er æðislegt og við komum brosandi heim,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Freyr var staddur út í Belgrad og fylgdist með Anítu vinna fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti innanhúss í 19 ár eða síðan að Vala Flosadóttir vann brons á EM í Valencia 1998. „Það er ekki hægt annað en að vera kát með árangurinn,“ sagði Freyr Ólafsson þegar Vísir heyrði í honum eftir hlaupið.Sjá einnig:Aníta vann bronsverðlaun á EM „Árið 2016 var einstak í íslenskri íþróttasögu og það er ekki leiðinlegt að við höldum áfram með þessi góðu afrek á árinu 2017,“ sagði Freyr en hvernig leið honum sjálfum á meðan hlaupinu stóð. „Ég var bara stressaður og spenntur eins og væntanlega flestir sem fylgdust með þessu hvar sem menn voru staddir í heiminum. Ég var svo heppinn að fá að horfa á þetta beint í stúkunni. Ég viðurkenni það alveg að þetta var afskaplega taugatrekkjandi en skemmtilegt,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna „Hún kláraði ekki bara eitt hlaup heldur kláraði hún þrjú hlaup með glæsibrag. Hún sýndi í hversu góðu formi hún er og þó að hún hafði þurft að berjast í tveimur hlaupum þá átti hún nóg eftir í þetta þriðja,“ sagði Freyr. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hana stíga þetta skref. Þetta er frábært skref á ferli Anítu. Það er mjög gaman að þessu. Þetta er æðislegt og við komum brosandi heim,“ sagði Freyr.Sjá einnig:Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira