Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2017 15:51 Ragnheiður Elín Árnadóttir. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs. Ráðningar Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, hefur gengið til liðs við bandarísku hugveituna The Atlantic Council. Frá þessu greindi hún á Facebook-síðu sinni í gær og vísar í frétt á heimasíðu ráðsins. Ragnheiður er ráðin til starfsins sem sérfræðingur í orkumálum en titill hennar mun vera „Senior Fellow“ og spyr Ragnheiður vini sína á Facebook um íslenska þýðingu á orðinu fellow en þar rignir hamingjuóskum yfir Ragnheiði. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, stingur upp á „náungi“ eða „félagi“ og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður „eldri félagi“. „Ég er frekar ánægð með þetta og bara nokkuð stolt yfir að AC leitaði til mín um þetta samstarf, sem ég mun auðvitað leggja metnað minn í að sinna vel.“Í frétt Atlantic Council, sem hefur aðsetur í Washington DC á austurströnd Bandaríkjanna, kemur fram að mikil ánægja sé með ráðninguna og hún hafi víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu sem muni nýtast ráðinu vel. Vísað er til þess hve mikilvæg umhverfissjónarmið séu á tímum sem þessum og Ragnheiður hafi verið leiðandi í samfélagi sem snúi að sjálfbærni í orkumálum. Ragnheiður verður ekki með skrifstofu í höfuðstöðvunum vestan hafs.
Ráðningar Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira