Tvö á palli í Skotlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 14:45 María Rún Gunnlaugsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson. Mynd/FRÍ FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira
FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira