Þekktu ekki Söru Björk og birtu mynd af norskri stelpu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:42 Vísir/Samsett/KSÍ/FIFPro Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira