Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2017 18:11 Lögregla segir málið afar viðkvæmt. Vísir/Pjetur „Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli. Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Sjá meira
„Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli.
Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Sjá meira
Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06
Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48