Belgía stórveldið í Evrópudeildinni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2017 10:00 Olivier Deschacht, varnarmaður Anderlecht, var alveg til að fagna sæti í 16 liða úrslitum ber á ofan þrátt fyrir kuldann í Sánkti Pétursborg í gær. Vísir/Getty Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. Þetta er sögulegur árangur hjá Belgum því aldrei áður hafa þrjú belgísk félög komst í sextán liða úrslit í sömu Evrópukeppni á sama tímabili. Alls eiga tólf lönd lið í pottinum þegar dregið verður í Evrópudeildinni í dag. Anderlecht sló út Zenit Saint Petersburg frá Rússlandi á fleiri mörkum skoruðum á útivelli þrátt fyrir að hafa tapað seinni leiknum 3-1. Genk sló út Astra Giurgiu frá Rúmeníu 3-2 samanlagt eftir 1-0 heimsigur í seinni leiknum. Gent sló út Tottenham 3-2 eftir 2-2 jafntefli í gær í seinni leik liðanna á Wembley í London. Tottenham var annað enska liðið til að detta úr keppni en Southampton komst ekki upp úr riðlakeppninni. Belgar eru stórveldið í Evrópudeildinni í ár enda með fleiri lið á lífi í keppninni en Englendingar og Spánverjar til samans. Spánverjar hafa verið áberandi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin ár en núna er bara Celto Vigo eftir þar sem Athletic Bilbao og Villarreal féllu bæði úr leik í 32 liða úrslitunum. Nú er það spurningin hvort valdataflið sé eitthvað að breytast og belgísku félögin að koma svona sterk upp eða hvort að þetta sé eitthvað tilfallandi og að heppnin hafi hreinlega verið með Belgunum í þetta skiptið.Þjóðir sem eiga lið í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Belgía 3 lið (Anderlecht, Genk, Gent) Rússland 2 lið (Krasnodar, Rostov) Þýskaland 2 lið (Borussia Mönchengladbach, Schalke 04) Kýpur (APOEL) Danmörk (FC Kaupmannahöfn) England (Manchester United) Frakkland (Lyon) Grikkland (Olympiacos) Ítalía (Roma) Holland (Ajax) Spánn (Celta Vigo) Tyrkland (Besiktas) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. Þetta er sögulegur árangur hjá Belgum því aldrei áður hafa þrjú belgísk félög komst í sextán liða úrslit í sömu Evrópukeppni á sama tímabili. Alls eiga tólf lönd lið í pottinum þegar dregið verður í Evrópudeildinni í dag. Anderlecht sló út Zenit Saint Petersburg frá Rússlandi á fleiri mörkum skoruðum á útivelli þrátt fyrir að hafa tapað seinni leiknum 3-1. Genk sló út Astra Giurgiu frá Rúmeníu 3-2 samanlagt eftir 1-0 heimsigur í seinni leiknum. Gent sló út Tottenham 3-2 eftir 2-2 jafntefli í gær í seinni leik liðanna á Wembley í London. Tottenham var annað enska liðið til að detta úr keppni en Southampton komst ekki upp úr riðlakeppninni. Belgar eru stórveldið í Evrópudeildinni í ár enda með fleiri lið á lífi í keppninni en Englendingar og Spánverjar til samans. Spánverjar hafa verið áberandi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar undanfarin ár en núna er bara Celto Vigo eftir þar sem Athletic Bilbao og Villarreal féllu bæði úr leik í 32 liða úrslitunum. Nú er það spurningin hvort valdataflið sé eitthvað að breytast og belgísku félögin að koma svona sterk upp eða hvort að þetta sé eitthvað tilfallandi og að heppnin hafi hreinlega verið með Belgunum í þetta skiptið.Þjóðir sem eiga lið í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Belgía 3 lið (Anderlecht, Genk, Gent) Rússland 2 lið (Krasnodar, Rostov) Þýskaland 2 lið (Borussia Mönchengladbach, Schalke 04) Kýpur (APOEL) Danmörk (FC Kaupmannahöfn) England (Manchester United) Frakkland (Lyon) Grikkland (Olympiacos) Ítalía (Roma) Holland (Ajax) Spánn (Celta Vigo) Tyrkland (Besiktas)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira