Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 23:24 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00