Lykilmaður hjá Icelandair seldi bréf fyrir 130 milljónir Haraldur Guðmundsson og Hörður Ægisson skrifa 10. febrúar 2017 04:30 Icelandair flutti alls 3,7 milljónir farþega í millilandaflugi 2016 og fjölgaði þeim um 20% frá fyrra ári. Þrátt fyrir að bréf félagsins hafi lækkað mikið á síðasta ári þá var rekstrarniðurstaða Icelandair sú næstbesta í 80 ára sögu félagsins. Vísir/Vilhelm Magnús Kr. Ingason, lykilstarfsmaður hjá Icelandair Group, seldi fimm milljónir hluta í flugfélaginu í byrjun september síðastliðnum. Markaðsvirði hlutabréfanna var á þeim tíma á bilinu 129 til 133 milljónir króna. Bréfin höfðu þá lækkað að virði um 30 prósent frá því apríl í fyrra en við lokun markaða í gær fallið um 40 prósent síðan Magnús seldi í september. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair Group seldi Magnús, sem er framkvæmdastjóri Fjárvakurs, dótturfélags Icelandair Group, og einn af átta manna framkvæmdastjórateymi félagsins, bréfin dagana 5. til 7. september. Viðskiptin voru tilkynnt til regluvarðar Icelandair sem upplýsti Fjármálaeftirlitið (FME) um þau. Magnús er fruminnherji en ekki einn af æðstu stjórnendum fyrirtækisins og því voru viðskiptin ekki flögguð í Kauphöll Íslands. Ekki fengust upplýsingar hjá Icelandair Group um hvort æðstu stjórnendur félagsins hefðu óskað eftir skýringum á sölunni. Magnús segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að hann telji ekki við hæfi að ræða persónuleg fjármál sín við fjölmiðla. Samkvæmt ársreikningi Icelandair Group, sem fyrirtækið kynnti eftir lokun markaða á þriðjudag, áttu átta framkvæmdastjórar þess og fjármálastjórinn Bogi Nils Bogason alls 6,1 milljón hluta í flugfélaginu í árslok 2015. Ári síðar hafði talan lækkað niður í 1,1 milljón hluta. Samkvæmt svari fyrirtækisins er því ljóst að enginn annar framkvæmdastjóri seldi bréf á árinu. Kauphöll Íslands barst aftur á móti tilkynning um sölu Katrínar Olgu Jóhannesdóttur, stjórnarmanns í Icelandair Group, á 400.000 hlutum í flugfélaginu. Viðskiptin áttu sér stað, líkt og áður hefur komið fram, 30. september eða rúmum þremur vikum eftir að Magnús seldi. Markaðsverðmæti bréfa Katrínar Olgu nam 9,6 milljónum króna og vöktu viðskiptin mikla athygli þar sem þau áttu sér stað á síðasta viðskiptadegi þriðja ársfjórðungs. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Uppfært kl. 11.15: Icelandair Group áréttar að Magnús er fruminnherji hjá fyrirtækinu. Hann sé hins vegar ekki einn af æðstu stjórnendum en það sé sá hópur sem tilkynnt sé um sérstaklega til Kauphallar Íslands, í samræmi við 127. grein laga um verðbréfaviðskipti. Því hafi verið tilkynnt um viðskiptin til Fjármálaeftirlitsins en ekki Kauphallar. Fréttin hefur verið leiðrétt í samræmi við þetta. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8. febrúar 2017 07:30 Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. 9. febrúar 2017 07:00 Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. 5. október 2016 06:45 Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Magnús Kr. Ingason, lykilstarfsmaður hjá Icelandair Group, seldi fimm milljónir hluta í flugfélaginu í byrjun september síðastliðnum. Markaðsvirði hlutabréfanna var á þeim tíma á bilinu 129 til 133 milljónir króna. Bréfin höfðu þá lækkað að virði um 30 prósent frá því apríl í fyrra en við lokun markaða í gær fallið um 40 prósent síðan Magnús seldi í september. Samkvæmt upplýsingum frá Icelandair Group seldi Magnús, sem er framkvæmdastjóri Fjárvakurs, dótturfélags Icelandair Group, og einn af átta manna framkvæmdastjórateymi félagsins, bréfin dagana 5. til 7. september. Viðskiptin voru tilkynnt til regluvarðar Icelandair sem upplýsti Fjármálaeftirlitið (FME) um þau. Magnús er fruminnherji en ekki einn af æðstu stjórnendum fyrirtækisins og því voru viðskiptin ekki flögguð í Kauphöll Íslands. Ekki fengust upplýsingar hjá Icelandair Group um hvort æðstu stjórnendur félagsins hefðu óskað eftir skýringum á sölunni. Magnús segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að hann telji ekki við hæfi að ræða persónuleg fjármál sín við fjölmiðla. Samkvæmt ársreikningi Icelandair Group, sem fyrirtækið kynnti eftir lokun markaða á þriðjudag, áttu átta framkvæmdastjórar þess og fjármálastjórinn Bogi Nils Bogason alls 6,1 milljón hluta í flugfélaginu í árslok 2015. Ári síðar hafði talan lækkað niður í 1,1 milljón hluta. Samkvæmt svari fyrirtækisins er því ljóst að enginn annar framkvæmdastjóri seldi bréf á árinu. Kauphöll Íslands barst aftur á móti tilkynning um sölu Katrínar Olgu Jóhannesdóttur, stjórnarmanns í Icelandair Group, á 400.000 hlutum í flugfélaginu. Viðskiptin áttu sér stað, líkt og áður hefur komið fram, 30. september eða rúmum þremur vikum eftir að Magnús seldi. Markaðsverðmæti bréfa Katrínar Olgu nam 9,6 milljónum króna og vöktu viðskiptin mikla athygli þar sem þau áttu sér stað á síðasta viðskiptadegi þriðja ársfjórðungs. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Uppfært kl. 11.15: Icelandair Group áréttar að Magnús er fruminnherji hjá fyrirtækinu. Hann sé hins vegar ekki einn af æðstu stjórnendum en það sé sá hópur sem tilkynnt sé um sérstaklega til Kauphallar Íslands, í samræmi við 127. grein laga um verðbréfaviðskipti. Því hafi verið tilkynnt um viðskiptin til Fjármálaeftirlitsins en ekki Kauphallar. Fréttin hefur verið leiðrétt í samræmi við þetta.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8. febrúar 2017 07:30 Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. 9. febrúar 2017 07:00 Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. 5. október 2016 06:45 Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8. febrúar 2017 07:30
Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. 9. febrúar 2017 07:00
Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. 5. október 2016 06:45
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30. september 2016 13:10
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent