Sigurganga Miami og Washington heldur áfram | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 11:14 Klay Thompson setti niður átta þrista gegn Memphis. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Klay Thompson skoraði 36 stig þegar Golden State Warriors bar sigurorð af Memphis Grizzlies á útivelli, 107-122. Draymond Green var með afar sérstaka þrennu í liði Golden State. Hann skoraði aðeins fjögur stig í leiknum en tók 12 fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal 10 boltum. Þá varði Green fimm skot. Golden State er á toppnum í Vesturdeildinni með 45 sigra og átta töp. Ótrúleg sigurganga Miami Heat heldur áfram en í nótt vann liðið níu stiga sigur, 99-108, á Brooklyn Nets. Þetta var þrettándi sigur Miami í röð en liðið nálgast óðfluga sæti í úrslitakeppninni. James Johnson skoraði 26 stig af bekknum hjá Miami og Goran Dragic skilaði 21 stigi. Alls skoruðu varamenn Miami 56 stig í leiknum. Kawhi Leonard skoraði 32 stig þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons á útivelli, 92-103. Miðherjinn Dewayne Dedmon skoraði 17 stig og tók 17 fráköst í liði San Antonio sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Þá vann Washington Wizards sinn níunda sigur í síðustu 10 leikjum þegar liðið lagði Indiana Pacers að velli í höfuðborginni, 112-107. Markieff Morris og John Wall skoruðu 26 stig hvor fyrir Washington. Sá síðarnefndi gaf einnig 14 stoðsendingar. Washington er í 3. sæti Austurdeildarinnar.Úrslitin í nótt: Memphis 107-122 Golden State Brooklyn 99-108 Miami Detroit 92-103 San Antonio Washington 112-107 Indiana NY Knicks 123-131 Denver Milwaukee 114-122 LA Lakers Minnesota 106-122 New Orleans Sacramento 108-107 Atlanta Phoenix 115-97 Chicago NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Klay Thompson skoraði 36 stig þegar Golden State Warriors bar sigurorð af Memphis Grizzlies á útivelli, 107-122. Draymond Green var með afar sérstaka þrennu í liði Golden State. Hann skoraði aðeins fjögur stig í leiknum en tók 12 fráköst, gaf 10 stoðsendingar og stal 10 boltum. Þá varði Green fimm skot. Golden State er á toppnum í Vesturdeildinni með 45 sigra og átta töp. Ótrúleg sigurganga Miami Heat heldur áfram en í nótt vann liðið níu stiga sigur, 99-108, á Brooklyn Nets. Þetta var þrettándi sigur Miami í röð en liðið nálgast óðfluga sæti í úrslitakeppninni. James Johnson skoraði 26 stig af bekknum hjá Miami og Goran Dragic skilaði 21 stigi. Alls skoruðu varamenn Miami 56 stig í leiknum. Kawhi Leonard skoraði 32 stig þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons á útivelli, 92-103. Miðherjinn Dewayne Dedmon skoraði 17 stig og tók 17 fráköst í liði San Antonio sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Þá vann Washington Wizards sinn níunda sigur í síðustu 10 leikjum þegar liðið lagði Indiana Pacers að velli í höfuðborginni, 112-107. Markieff Morris og John Wall skoruðu 26 stig hvor fyrir Washington. Sá síðarnefndi gaf einnig 14 stoðsendingar. Washington er í 3. sæti Austurdeildarinnar.Úrslitin í nótt: Memphis 107-122 Golden State Brooklyn 99-108 Miami Detroit 92-103 San Antonio Washington 112-107 Indiana NY Knicks 123-131 Denver Milwaukee 114-122 LA Lakers Minnesota 106-122 New Orleans Sacramento 108-107 Atlanta Phoenix 115-97 Chicago
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira