Suður-Kóreustjórn staðfestir að hálfbróðir Kim Jong-un hafi verið drepinn atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:39 Hálfbræðurnir Kim Jong-nam og Kim Jong-un. Vísir/AFP Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54
Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13