Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Eugenie Bouchard og John Goehrke á stefnumótinu í Barkleys Canter í Brooklyn í gær. Vísir/AP Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Eugenie Bouchard er sjálf 22 ára gömul og eins og er í 47. sæti á heimslistanum. John Goehrke er harður stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni og hans menn skiluðu honum ekki aðeins sigri í Super Bowl heldur einnig stefnumóti með hinni fjallmyndalegu Eugenie Bouchard. John Goehrke veðjaði við Bouchard á Twitter um að New England Patriots liðið myndi snúa við leiknum og vinna þegar staðan var orðin 21-0 fyrir Atlanta Falcons. New England Patriots átti sögulega endurkomu í leiknum og tryggði sér sigur í framlengingu. Í gærkvöldi fóru þau John Goehrke og Eugenie Bouchard saman á stefnumót en þau voru í bestu sætunum á leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körufbolta. Eugenie Bouchard stóð ekki bara við stóru orðin heldur setti mynd af þeim tveimur inn á Twtter eins og sjá má hér fyrir neðan.Just met my 'Super Bowl Twitter Date' John On our way to the @BrooklynNets game! @punslayintwoodspic.twitter.com/DHRgY46smd — Genie Bouchard (@geniebouchard) February 16, 2017 Það má með réttu segja að lífið leiki við hinn tvítuga John Goehrke þessa dagana. Hvort það verði eitthvað meira úr sambandinu verður aftur á móti að koma í ljós en það fór vel á með þeim á leiknum í nótt. Bouchard er á meðal þeirra íþróttakvenna sem sitja fyrir í nýjasta sundfatahefti Sports Illustrated sem er að detta í búðir. Myndband af myndatökunni má sjá hér. NBA NFL Tennis Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Eugenie Bouchard er sjálf 22 ára gömul og eins og er í 47. sæti á heimslistanum. John Goehrke er harður stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni og hans menn skiluðu honum ekki aðeins sigri í Super Bowl heldur einnig stefnumóti með hinni fjallmyndalegu Eugenie Bouchard. John Goehrke veðjaði við Bouchard á Twitter um að New England Patriots liðið myndi snúa við leiknum og vinna þegar staðan var orðin 21-0 fyrir Atlanta Falcons. New England Patriots átti sögulega endurkomu í leiknum og tryggði sér sigur í framlengingu. Í gærkvöldi fóru þau John Goehrke og Eugenie Bouchard saman á stefnumót en þau voru í bestu sætunum á leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körufbolta. Eugenie Bouchard stóð ekki bara við stóru orðin heldur setti mynd af þeim tveimur inn á Twtter eins og sjá má hér fyrir neðan.Just met my 'Super Bowl Twitter Date' John On our way to the @BrooklynNets game! @punslayintwoodspic.twitter.com/DHRgY46smd — Genie Bouchard (@geniebouchard) February 16, 2017 Það má með réttu segja að lífið leiki við hinn tvítuga John Goehrke þessa dagana. Hvort það verði eitthvað meira úr sambandinu verður aftur á móti að koma í ljós en það fór vel á með þeim á leiknum í nótt. Bouchard er á meðal þeirra íþróttakvenna sem sitja fyrir í nýjasta sundfatahefti Sports Illustrated sem er að detta í búðir. Myndband af myndatökunni má sjá hér.
NBA NFL Tennis Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira