Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:30 St-Pierre, til vinstri, á UFC 200 í sumar. Vísir/Getty Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Einn besti MMA-bardagamaður frá upphafi, Kanadamaðurinn Georges St-Pierre, er væntanlegur aftur í búrið eftir að hafa gert nýjan samning við UFC í gærkvöldi. Þrjú ár eru liðin síðan að St-Pierre barðist síðast er hann vann Johny Hendricks í nóvember 2013. Enginn hefur unnið fleiri titilbardaga í sögu UFC (12) og aðeins Anderson Silva hefur verið meistari í lengri tíma. St-Pierre berst í veltivigt, sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson sem mun berjast við Alan Jouban á bardagakvöldi UFC í London eftir réttan mánuð. Hann hafði gríðarlega yfirburði í þyngdarflokkinum frá 2007 til 2013. Sjá einnig: Gunnar: Engnin á topp tíu var laus Eftir sigurinn á Hendricks ákvað St-Pierre að stíga til hliðar, þó svo að hann hafi aldrei lagt hanskana formlega á hilluna. Fjölmiðlar greindu svo frá því í júní á síðasta ári að hann vildi snúa aftur en samningaviðræður hans við UFC hafa gengið mjög hægt. Líklegt er að St-Pierre muni berjast síðla sumars eða í haust. Hann verður þá orðinn 36 ára en hann hefur alls unnið 25 bardaga á ferli sínum og tapað eins tveimur.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00 Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00 Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Gunnar Nelson var búinn að bíða lengi eftir að fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldið í London. 14. febrúar 2017 19:00
Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur UFC hefur staðfest að Gunnar Nelson mun berjast við Alan Jouban í London þann 18. mars næstkomandi. 14. febrúar 2017 09:00
Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Alan Jouban verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson en hann á langan feril að baki í MMA. 15. febrúar 2017 12:45