Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 19:00 Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira
Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
MMA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Sjá meira