Skaut sig frekar en að lenda í haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 1. febrúar 2017 08:52 Breskur maður sem lést í bardaga gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi í desember, er sagður hafa skotið sig svo hann lenti ekki í haldi ISIS. Ryan Lock, sem er tuttugu ára gamall, var umkringdur ásamt fjórum öðrum meðlimum YPG í þorpinu Ja'bar þegar hann féll. Vígamenn ISIS hafa birt myndband og myndir af líki Lock á samfélagsmiðlum á dögunum, en Kúrdar náðu í lík mannanna fimm og verið er að flytja Lock aftur til Bretlands.Samkvæmt heimildum BBC er Lock sagður hafa tekið þá ákvörðun að taka eigið líf eftir að hann og fjórir félagar hans veittu harða mótspyrnu gegn umsátri ISIS-liða. Sár á líki hans gefa það til kynna. Lock er kokkur, en hann fór til Sýrlands í ágúst, eftir að hafa sagt fjölskyldu og vinum að hann væri á leið til Tyrklands í frí. Hann gekk þó til liðs við sýrlenska Kúrda og barðist gegn ISIS. Hann er þriðji Bretinn sem hefur gengið til liðs við YPG og fallið í bardögum við ISIS. Í yfirlýsingu til BBC segir faðir Lock að andlát hans hafi reynst fjölskyldunni erfitt en þau sé mjög þakklát Kúrdum fyrir að ætla að flytja Lock aftur til Bretlands.1) #ISIS releases video showing #Brit #YPG fighter Ryan Lock & unidentified Westerner. Both killed during clashes in #Raqqa countryside pic.twitter.com/yhiH2JtIyY— Rita Katz (@Rita_Katz) January 27, 2017 Mið-Austurlönd Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Breskur maður sem lést í bardaga gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi í desember, er sagður hafa skotið sig svo hann lenti ekki í haldi ISIS. Ryan Lock, sem er tuttugu ára gamall, var umkringdur ásamt fjórum öðrum meðlimum YPG í þorpinu Ja'bar þegar hann féll. Vígamenn ISIS hafa birt myndband og myndir af líki Lock á samfélagsmiðlum á dögunum, en Kúrdar náðu í lík mannanna fimm og verið er að flytja Lock aftur til Bretlands.Samkvæmt heimildum BBC er Lock sagður hafa tekið þá ákvörðun að taka eigið líf eftir að hann og fjórir félagar hans veittu harða mótspyrnu gegn umsátri ISIS-liða. Sár á líki hans gefa það til kynna. Lock er kokkur, en hann fór til Sýrlands í ágúst, eftir að hafa sagt fjölskyldu og vinum að hann væri á leið til Tyrklands í frí. Hann gekk þó til liðs við sýrlenska Kúrda og barðist gegn ISIS. Hann er þriðji Bretinn sem hefur gengið til liðs við YPG og fallið í bardögum við ISIS. Í yfirlýsingu til BBC segir faðir Lock að andlát hans hafi reynst fjölskyldunni erfitt en þau sé mjög þakklát Kúrdum fyrir að ætla að flytja Lock aftur til Bretlands.1) #ISIS releases video showing #Brit #YPG fighter Ryan Lock & unidentified Westerner. Both killed during clashes in #Raqqa countryside pic.twitter.com/yhiH2JtIyY— Rita Katz (@Rita_Katz) January 27, 2017
Mið-Austurlönd Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira