Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2017 21:00 Auglýsingarnar í ár eru hreint út sagt stórkostlegar. Vísir/Skjáskot Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari. Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.
Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00