Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Hörður Magnússon skrifar 6. febrúar 2017 19:15 Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sérfræðingar vestanhafs hölluðust fyrir leikinn frekar að sigri Patriots enda Atlanta með eitt yngsta lið deildarinnar og aðeins einu sinni í sögunni komist í superbowl. Eftir stigalausan fyrsta leikhluta fór Atlanta sóknin í gang svo um munaði með leikstjórnandann Matt Ryan fumlausan. Devonta Freeman skoraði fyrsta snertimarkið og skömmu síðar var staðan orðin 14-0 þegar Ryan kastaði á Austin Hooper. Patriots virtist ekki eiga nein svör gegn besta sóknarliði deildarinnar. Tom Brady fékk engann tíma í vasanum. Settur hvað eftir annað undir mikla pressu og hann kastaði boltanum í hendurnar á Robert Alfred sem hljóp 82 jarda með boltann í markið. Hreint með ólíkindum þrjú snertimörk í öðrum leikhluta og Patriots lendir undir 21-0. Þeir skoruðu vallarmark rétt fyrir hálfleik og staðan 21-3. Þá tók við hálfleikssýningin með Lady Gaga. Þegar hún hafði lokið sér af með glæsibrag hófst þriðji leikhluti. Allt var á sömu bókina lært. Atlanta miklu betri og Patriots heillum horfnir. Tevin Coleman kom þeim í 28-3 og margir fóru hreinlega að sofa allavega hér á Íslandi. Þá hófst ótrúlegasta endurkoma í sögu NFL og ein sú magnaðasta í íþróttum. Brady sendi á Jimmy White og hann lagaði stöðuna aukastig Patriots reyndar mistókst og staðan 28-9. Fjórði leikhlutinn var tryllingsleikur. Brady og Patriots menn voru vaknaðir svo um munaði. Danny Amendola skoraði snertimark 28-18. Þeir reyndu við tvö aukastig sem var eina sem þeir gátu gert og snilldarfléttan heppnaðist og allt í einu var staðan 28-20. Brady fékk aftur boltann skömmu síðar og sending hans var varin en á ótrúlegan hátt tókst Julian Edelman að grípa boltann. Tómas Þór. Þetta var olían á eldinn og James White hljóp í mark skömmu síðar 28-26 og innan við mínúta eftir. Þá var komið að reyna aftur við aukastigin til að jafna. Nítján stig Patriots í fjórða leikhluta og í fyrsta skipti í sögu Superbowl var framlengt. Aldrei áður hafði liði tekist að vinna upp jafnmikinn mun. Patriots hafði heppnina með sér og vann hlutkestið og fengu að byrja með boltann. Tómas Þór Þórðarson aftur. Lokatölur 34-28. Fimmti titill Tom Brady og þjálfarans Bill belichick með patriots í sjö úrslitaleikjum sem er met. Enginn leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fimm titla. Annars féllu ýmis met í tengslum við þessa ótrúlegu endurkomu sem aldrei gleymist. Þetta var nokkurs konar Istanbúl Ameríska fótboltans. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sérfræðingar vestanhafs hölluðust fyrir leikinn frekar að sigri Patriots enda Atlanta með eitt yngsta lið deildarinnar og aðeins einu sinni í sögunni komist í superbowl. Eftir stigalausan fyrsta leikhluta fór Atlanta sóknin í gang svo um munaði með leikstjórnandann Matt Ryan fumlausan. Devonta Freeman skoraði fyrsta snertimarkið og skömmu síðar var staðan orðin 14-0 þegar Ryan kastaði á Austin Hooper. Patriots virtist ekki eiga nein svör gegn besta sóknarliði deildarinnar. Tom Brady fékk engann tíma í vasanum. Settur hvað eftir annað undir mikla pressu og hann kastaði boltanum í hendurnar á Robert Alfred sem hljóp 82 jarda með boltann í markið. Hreint með ólíkindum þrjú snertimörk í öðrum leikhluta og Patriots lendir undir 21-0. Þeir skoruðu vallarmark rétt fyrir hálfleik og staðan 21-3. Þá tók við hálfleikssýningin með Lady Gaga. Þegar hún hafði lokið sér af með glæsibrag hófst þriðji leikhluti. Allt var á sömu bókina lært. Atlanta miklu betri og Patriots heillum horfnir. Tevin Coleman kom þeim í 28-3 og margir fóru hreinlega að sofa allavega hér á Íslandi. Þá hófst ótrúlegasta endurkoma í sögu NFL og ein sú magnaðasta í íþróttum. Brady sendi á Jimmy White og hann lagaði stöðuna aukastig Patriots reyndar mistókst og staðan 28-9. Fjórði leikhlutinn var tryllingsleikur. Brady og Patriots menn voru vaknaðir svo um munaði. Danny Amendola skoraði snertimark 28-18. Þeir reyndu við tvö aukastig sem var eina sem þeir gátu gert og snilldarfléttan heppnaðist og allt í einu var staðan 28-20. Brady fékk aftur boltann skömmu síðar og sending hans var varin en á ótrúlegan hátt tókst Julian Edelman að grípa boltann. Tómas Þór. Þetta var olían á eldinn og James White hljóp í mark skömmu síðar 28-26 og innan við mínúta eftir. Þá var komið að reyna aftur við aukastigin til að jafna. Nítján stig Patriots í fjórða leikhluta og í fyrsta skipti í sögu Superbowl var framlengt. Aldrei áður hafði liði tekist að vinna upp jafnmikinn mun. Patriots hafði heppnina með sér og vann hlutkestið og fengu að byrja með boltann. Tómas Þór Þórðarson aftur. Lokatölur 34-28. Fimmti titill Tom Brady og þjálfarans Bill belichick með patriots í sjö úrslitaleikjum sem er met. Enginn leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fimm titla. Annars féllu ýmis met í tengslum við þessa ótrúlegu endurkomu sem aldrei gleymist. Þetta var nokkurs konar Istanbúl Ameríska fótboltans. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21