Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 20:30 John Bercow er forseti neðri deildar breska þingsins. vísir/epa John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17
May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15