Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 11:30 Hefurðu séð þessa treyju? Vísir/EPA Tom Brady vann sögulegan sigur aðfaranótt mánudags er New England Patriots hafði betur gegn Atlanta Falcons í Super Bowl, 34-28. Þetta var fimmti meistaratitill Brady sem er þar með orðinn sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í deildinni og almennt talinn besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Sigurinn var einn sá ótrúlegasti sem sögur fara af en Atlanta var með 25 stiga forystu, 28-3, þegar komið var í þriðja leikhluta. En þá fóru Brady og félagar loks í gang og knúðu fram framlengingu þar sem þeir höfðu betur. Eftir verðlaunaafhendinguna, þegar Brady sneri aftur í búningsklefann sinn, fann hann ekki treyjuna sína. Eins og vanalegt er í NFL-deildinni var fjöldi fréttamanna í klefanum auk annarra og voru vitni að því þegar Brady uppgötvaði að treyjan væri horfin. Sjá einnig: Treyju Brady stolið eftir leik „Einhver stal treyjunni minni,“ sagði Brady við Robert Kraft, eiganda Patriots, þegar þeir hittust. „Ertu að meina það? Þú verður að leita á netinu,“ svaraði Kraft. Málið fékk mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum í gær, ekki síst eftir að lögreglan í Houston hét því að rannsaka málið. „Við leggjum mikla áherslu á gestrisni og fótbolta í Texas,“ sagði Dan Patrick, vararíkisstjóri Texas, sem sagði að málið væri komið í hendur lögreglunnar.HPD Major Offenders is working with NFL Security & state & local law enforcement officials to investigate theft of Tom Brady's #SB51 jersey. — Houston Police (@houstonpolice) February 6, 2017 „Treyja Tom Brady hefur mikið sögulegt gildi og hefur því nú þegar verið haldið fram að hún er verðmætasti safngripur NFL-sögunnar. Það er líklegt að hún verði í frægðarhöll NFL einn daginn og er mikilvægt að sagan sýni ekki að henni hafi verið stolið í Texas.“ Fram kemur í New York Post að mögulegt væri að fá allt að hálfa milljón dollara fyrir treyjuna á uppboði. En þá væri mikilvægt að finna treyjuna sem fyrst og að enginn vafi leiki á því að um raunverulega treyju Brady er að ræða. Sjálfur sagði Brady í gær að hann myndi gjarnan vilja endurheimta treyjuna. „Það væri fínt ef einhver myndi láta mig vita ef treyjan verður boðin upp á eBay,“ sagði hann á blaðamannafundi í gær. „En ég fæ þó að fara heim með verðlaunagrip og sýna börnunum mínum og er það frábært,“ sagði hann enn fremur en þar átti hann við gripinn sem hann fékk fyrir að vera útnefndur verðmætasti leikmaður Super Bowl. NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira
Tom Brady vann sögulegan sigur aðfaranótt mánudags er New England Patriots hafði betur gegn Atlanta Falcons í Super Bowl, 34-28. Þetta var fimmti meistaratitill Brady sem er þar með orðinn sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í deildinni og almennt talinn besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Sigurinn var einn sá ótrúlegasti sem sögur fara af en Atlanta var með 25 stiga forystu, 28-3, þegar komið var í þriðja leikhluta. En þá fóru Brady og félagar loks í gang og knúðu fram framlengingu þar sem þeir höfðu betur. Eftir verðlaunaafhendinguna, þegar Brady sneri aftur í búningsklefann sinn, fann hann ekki treyjuna sína. Eins og vanalegt er í NFL-deildinni var fjöldi fréttamanna í klefanum auk annarra og voru vitni að því þegar Brady uppgötvaði að treyjan væri horfin. Sjá einnig: Treyju Brady stolið eftir leik „Einhver stal treyjunni minni,“ sagði Brady við Robert Kraft, eiganda Patriots, þegar þeir hittust. „Ertu að meina það? Þú verður að leita á netinu,“ svaraði Kraft. Málið fékk mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum í gær, ekki síst eftir að lögreglan í Houston hét því að rannsaka málið. „Við leggjum mikla áherslu á gestrisni og fótbolta í Texas,“ sagði Dan Patrick, vararíkisstjóri Texas, sem sagði að málið væri komið í hendur lögreglunnar.HPD Major Offenders is working with NFL Security & state & local law enforcement officials to investigate theft of Tom Brady's #SB51 jersey. — Houston Police (@houstonpolice) February 6, 2017 „Treyja Tom Brady hefur mikið sögulegt gildi og hefur því nú þegar verið haldið fram að hún er verðmætasti safngripur NFL-sögunnar. Það er líklegt að hún verði í frægðarhöll NFL einn daginn og er mikilvægt að sagan sýni ekki að henni hafi verið stolið í Texas.“ Fram kemur í New York Post að mögulegt væri að fá allt að hálfa milljón dollara fyrir treyjuna á uppboði. En þá væri mikilvægt að finna treyjuna sem fyrst og að enginn vafi leiki á því að um raunverulega treyju Brady er að ræða. Sjálfur sagði Brady í gær að hann myndi gjarnan vilja endurheimta treyjuna. „Það væri fínt ef einhver myndi láta mig vita ef treyjan verður boðin upp á eBay,“ sagði hann á blaðamannafundi í gær. „En ég fæ þó að fara heim með verðlaunagrip og sýna börnunum mínum og er það frábært,“ sagði hann enn fremur en þar átti hann við gripinn sem hann fékk fyrir að vera útnefndur verðmætasti leikmaður Super Bowl.
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41