Khamenei þakkar Trump fyrir að sýna „rétta andlit Bandaríkjanna“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 16:38 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran. Vísir/AFP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira