Allar tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2016 Tinni Sveinsson skrifar 20. janúar 2017 18:00 Vefir Sjóvá, Reykjavík Excursion, Varðar tryggingafélags, Ársskýrsla Landsbankans 2015 og nýr vefur Eimskips eru tilnefndir í flokki stærri fyrirtækja. Samtök vefiðnaðarins birtu rétt í þessu tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu 27. janúar. „Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða,“ segir í fréttatilkynningu en þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á vefnum vefverdlaun.is. Íslensku vefverðlaunin eru veitt í 13 flokkum en fjöldinn endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefnda vefi í 11 flokkum en auk þeirra veitir dómnefnd verðlaun fyrir vefi sem skara fram úr í flokkunum Hönnun og viðmót og Vefur ársins. Í dómnefnd eru sjö aðilar sem starfa innan vefiðnaðarins en hulunni verður svipt af henni á verðlaunahafhendingunni sjálfri. Verðlaunin verða veitt sem fyrr segir í Hörpu 27. janúar. Húsið opnar klukkan 17.30 og er athöfnin öllum opin. Sama dag stendur SVEF fyrir ráðstefnunni Iceweb í Hörpunni. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vefnum 2017.iceweb.is.Fyrirtækjavefur ársins, lítil og meðalstór fyrirtækiKosmos & KaosSendiráðiðSinfóníuhljómsveit ÍslandsHugsmiðjanTix Miðasalaueno.Fyrirtækjavefur ársins, stærri fyrirtæki, 50+Ársskýrsla Landsbankans 2015, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AdvaniaNýr vefur Eimskips, Skapalón, Vettvangur og Funksjón vefráðgjöfReykjavik Excursions, HugsmiðjanSjóvá, Kosmos & Kaos og VettvangurVörður tryggingafélag, SendiráðiðEfnis- og fréttaveita ársinsHmagasin, HugsmiðjanK100 útvarpsstöð, SendiráðiðNútíminn, Guðmundur Sigursteinn Jónsson forritariTímamót, Hugsmiðjan og DöðlurUmræðan – Umræðuvefur Landsbankans, Landsbankinn, Jónsson & Le‘Macks og AdvaniaOpinberi vefur ársinsEinkaleyfastofan, Kosmos & KaosKópavogsbær, StefnaNýr vefur Hafnarfjarðarbæjar, Hugsmiðjan og Funksjón vefráðgjöfNýr vefur Íslandsstofu, Kosmos & Kaos og DaCodaVeitur, Kosmos & KaosMarkaðsvefur ársinsGo Digital, KolibriIceland Academy, Skapalón og Íslenska auglýsingastofanIceland Airwaves, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AranjaPrescribeWellness, ueno.Zero Financial, ueno.App ársinsAur Posi, Stokkur Software ehf.Íslandsbanka Appið, KolibriKass, Memento PaymentsStrætó app, Stokkur Software ehf.WOW appið, Stokkur Software ehf.Vefapp ársinsBetri Reykjavík, SES íbúar, ReykjavíkurborgFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnHíbýli, Sölvi Logason og Halldór Bjarni ÞórhallssonInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðSprotarnir, Aranja, Kári Gunnarsson og Felix BergssonSamfélagsvefur ársinsAlvogen - samfélagsverkefni, SkapalónKrabbameinsfélag Íslands, HugsmiðjanNýr vefur Rauða krossins á Íslandi, HugsmiðjanSpurt og svarað um áliðnaðinn, Stefna og Jónsson & Le‘macksStyrktarfélag lamaðra og fatlaðra, StefnaVefverslun ársinsBESTSELLER á Íslandi, VettvangurHúsasmiðjan, SendiráðiðTix Miðasala, Vefverslun IKEAVerve Wine, ueno.Innri vefur ársinsFlugan - innri vefur Isavia, Sendiráðið og Funksjón vefráðgjöfInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðTeam 66, PremisUppfærður innrivefur Póstsins, VettvangurÞjónustuvefur Ljósleiðarans, Kosmos & kaos og Koala ráðgjöfVefkerfi ársinsVelkomin í viðskipti, Arion banki og Kosmos & KaosFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnFitSucccess fjarþjálfun, Funksjón vefráðgjöf, Arnar Ólafsson og SendiráðiðNetbanki einstaklinga, LandsbankinnNetbanki fyrirtækja, Landsbankinn WOW Air Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Samtök vefiðnaðarins birtu rétt í þessu tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu 27. janúar. „Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða,“ segir í fréttatilkynningu en þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á vefnum vefverdlaun.is. Íslensku vefverðlaunin eru veitt í 13 flokkum en fjöldinn endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefnda vefi í 11 flokkum en auk þeirra veitir dómnefnd verðlaun fyrir vefi sem skara fram úr í flokkunum Hönnun og viðmót og Vefur ársins. Í dómnefnd eru sjö aðilar sem starfa innan vefiðnaðarins en hulunni verður svipt af henni á verðlaunahafhendingunni sjálfri. Verðlaunin verða veitt sem fyrr segir í Hörpu 27. janúar. Húsið opnar klukkan 17.30 og er athöfnin öllum opin. Sama dag stendur SVEF fyrir ráðstefnunni Iceweb í Hörpunni. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vefnum 2017.iceweb.is.Fyrirtækjavefur ársins, lítil og meðalstór fyrirtækiKosmos & KaosSendiráðiðSinfóníuhljómsveit ÍslandsHugsmiðjanTix Miðasalaueno.Fyrirtækjavefur ársins, stærri fyrirtæki, 50+Ársskýrsla Landsbankans 2015, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AdvaniaNýr vefur Eimskips, Skapalón, Vettvangur og Funksjón vefráðgjöfReykjavik Excursions, HugsmiðjanSjóvá, Kosmos & Kaos og VettvangurVörður tryggingafélag, SendiráðiðEfnis- og fréttaveita ársinsHmagasin, HugsmiðjanK100 útvarpsstöð, SendiráðiðNútíminn, Guðmundur Sigursteinn Jónsson forritariTímamót, Hugsmiðjan og DöðlurUmræðan – Umræðuvefur Landsbankans, Landsbankinn, Jónsson & Le‘Macks og AdvaniaOpinberi vefur ársinsEinkaleyfastofan, Kosmos & KaosKópavogsbær, StefnaNýr vefur Hafnarfjarðarbæjar, Hugsmiðjan og Funksjón vefráðgjöfNýr vefur Íslandsstofu, Kosmos & Kaos og DaCodaVeitur, Kosmos & KaosMarkaðsvefur ársinsGo Digital, KolibriIceland Academy, Skapalón og Íslenska auglýsingastofanIceland Airwaves, Landsbankinn, Jónsson & Le‘macks og AranjaPrescribeWellness, ueno.Zero Financial, ueno.App ársinsAur Posi, Stokkur Software ehf.Íslandsbanka Appið, KolibriKass, Memento PaymentsStrætó app, Stokkur Software ehf.WOW appið, Stokkur Software ehf.Vefapp ársinsBetri Reykjavík, SES íbúar, ReykjavíkurborgFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnHíbýli, Sölvi Logason og Halldór Bjarni ÞórhallssonInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðSprotarnir, Aranja, Kári Gunnarsson og Felix BergssonSamfélagsvefur ársinsAlvogen - samfélagsverkefni, SkapalónKrabbameinsfélag Íslands, HugsmiðjanNýr vefur Rauða krossins á Íslandi, HugsmiðjanSpurt og svarað um áliðnaðinn, Stefna og Jónsson & Le‘macksStyrktarfélag lamaðra og fatlaðra, StefnaVefverslun ársinsBESTSELLER á Íslandi, VettvangurHúsasmiðjan, SendiráðiðTix Miðasala, Vefverslun IKEAVerve Wine, ueno.Innri vefur ársinsFlugan - innri vefur Isavia, Sendiráðið og Funksjón vefráðgjöfInnranet Logos lögfræðistofu, SendiráðiðTeam 66, PremisUppfærður innrivefur Póstsins, VettvangurÞjónustuvefur Ljósleiðarans, Kosmos & kaos og Koala ráðgjöfVefkerfi ársinsVelkomin í viðskipti, Arion banki og Kosmos & KaosFarsímabanki Landsbankans - L.is, LandsbankinnFitSucccess fjarþjálfun, Funksjón vefráðgjöf, Arnar Ólafsson og SendiráðiðNetbanki einstaklinga, LandsbankinnNetbanki fyrirtækja, Landsbankinn
WOW Air Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56
Tix.is besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. 30. janúar 2016 16:00