Strákarnir hans Kristjáns í 8-liða úrslit eftir 19 marka stórsigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2017 16:28 Kristján fagnar. vísir/epa Svíar eru komnir í 8-liða úrslit á HM í Frakklandi eftir stórsigur á Hvít-Rússum, 22-41, í Lille í dag. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar hafa því unnið fimm af sex leikjum sínum á HM. Eina tapið kom gegn Dönum í riðlakeppninni. Svíar mæta Frökkum í 8-liða úrslitunum í Lille á þriðjudagskvöldið. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir sænska liðsins gríðarlega miklir. Staðan í hálfleik var 11-24, Svíþjóð í vil. Skotnýting Svía í fyrri hálfleik var rúmlega 80%. Hvít-Rússar héldu í við Svía fyrstu mínúturnar en í stöðunni 4-4 breyttist allt. Sænska liðið skoraði átta mörk gegn tveimur og bjó til gott forskot sem það hélt út leikinn. Leikurinn var aðeins jafnari í seinni hálfleik en úrslitin voru löngu ráðin. Á endanum munaði 19 mörkum á liðunum, 22-41. Jim Gottfridsson var markahæstur í sænska liðinu með átta mörk í jafnmörgum skotum. Niclas Ekberg kom næstur með sjö mörk. Báðir markverðir Svíþjóðar vörðu frábærlega í leiknum. Andreas Palicka tók 11 bolta (50%) og Mikael Appelgren átta (42%). HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Svíar eru komnir í 8-liða úrslit á HM í Frakklandi eftir stórsigur á Hvít-Rússum, 22-41, í Lille í dag. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar hafa því unnið fimm af sex leikjum sínum á HM. Eina tapið kom gegn Dönum í riðlakeppninni. Svíar mæta Frökkum í 8-liða úrslitunum í Lille á þriðjudagskvöldið. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir sænska liðsins gríðarlega miklir. Staðan í hálfleik var 11-24, Svíþjóð í vil. Skotnýting Svía í fyrri hálfleik var rúmlega 80%. Hvít-Rússar héldu í við Svía fyrstu mínúturnar en í stöðunni 4-4 breyttist allt. Sænska liðið skoraði átta mörk gegn tveimur og bjó til gott forskot sem það hélt út leikinn. Leikurinn var aðeins jafnari í seinni hálfleik en úrslitin voru löngu ráðin. Á endanum munaði 19 mörkum á liðunum, 22-41. Jim Gottfridsson var markahæstur í sænska liðinu með átta mörk í jafnmörgum skotum. Niclas Ekberg kom næstur með sjö mörk. Báðir markverðir Svíþjóðar vörðu frábærlega í leiknum. Andreas Palicka tók 11 bolta (50%) og Mikael Appelgren átta (42%).
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira