HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2017 14:30 Bjarki Már og Rúnar spiluðu vel á HM. vísir/getty Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz.HBstatz fylgdist vel með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og tók saman ítarlega tölfræði um frammistöðu leikmanna. Tölfræðin var svo notuð til að gefa leikmönnum Íslands einkunn fyrir frammistöðu sína. Samkvæmt HBStatz var Rúnar besti sóknarmaður Íslands á HM. Skyttan öfluga fékk 7,7 í einkunn fyrir frammistöðu sína í sókninni. Rúnar var með 4,8 mörk og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leikjunum sex á HM. Hann skoraði alls 29 mörk, flest allra í íslenska liðinu, og gaf 11 stoðsendingar. Bjarki Már Elísson fékk næsthæstu sóknareinkunnina (7,1) en hann stimplaði sig vel inn í íslenska liðið á sínu fyrsta stórmóti. Nafni hans Gunnarsson var besti varnarmaður Íslands á HM samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Bjarki Már fékk 7,8 í varnareinkunn en hann var með 5,2 löglegar stöðvanir, 1,0 stolinn bolta og 0,8 varin skot að meðaltali í leik. Bjarki Már sat uppi í stúku í fyrsta leiknum gegn Spáni en nýtti tækifæri sitt vel þegar kallið kom. Ólafur Guðmundsson var með næsthæstu einkunina fyrir varnarleikinn, eða 7,3. Ólafur var með flestar löglegar stöðvanir (31) af leikmönnum Íslands á HM. Sjö brottvísanir og sjö víti fengin á sig draga einkunn Ólafs þó niður. Rúnar er svo með hæstu heildareinkunn, eða 7,3. Næstir koma svo vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson með 6,4.Bestu sóknarmenn Íslands á HM 2017: 1. Rúnar Kárason 7,7 2. Bjarki Már Elísson 7,1 3. Arnór Atlason 7,0 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,7Bestu varnarmenn Íslands á HM 2017: 1. Bjarki Már Gunnarsson 7,8 2. Ólafur Guðmundsson 7,3 3. Ásgeir Örn Hallgrímsson 6,3 4. Rúnar Kárason 6,3 5. Arnar Freyr Arnarsson 5,9Bestu leikmenn Íslands á HM 2017 (heildareinkunn): 1. Rúnar Kárason 7,3 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,4 3. Bjarki Már Elísson 6,4 4. Arnór Atlason 6,3 5. Ólafur Guðmundsson 6,3 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira
Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz.HBstatz fylgdist vel með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og tók saman ítarlega tölfræði um frammistöðu leikmanna. Tölfræðin var svo notuð til að gefa leikmönnum Íslands einkunn fyrir frammistöðu sína. Samkvæmt HBStatz var Rúnar besti sóknarmaður Íslands á HM. Skyttan öfluga fékk 7,7 í einkunn fyrir frammistöðu sína í sókninni. Rúnar var með 4,8 mörk og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leikjunum sex á HM. Hann skoraði alls 29 mörk, flest allra í íslenska liðinu, og gaf 11 stoðsendingar. Bjarki Már Elísson fékk næsthæstu sóknareinkunnina (7,1) en hann stimplaði sig vel inn í íslenska liðið á sínu fyrsta stórmóti. Nafni hans Gunnarsson var besti varnarmaður Íslands á HM samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Bjarki Már fékk 7,8 í varnareinkunn en hann var með 5,2 löglegar stöðvanir, 1,0 stolinn bolta og 0,8 varin skot að meðaltali í leik. Bjarki Már sat uppi í stúku í fyrsta leiknum gegn Spáni en nýtti tækifæri sitt vel þegar kallið kom. Ólafur Guðmundsson var með næsthæstu einkunina fyrir varnarleikinn, eða 7,3. Ólafur var með flestar löglegar stöðvanir (31) af leikmönnum Íslands á HM. Sjö brottvísanir og sjö víti fengin á sig draga einkunn Ólafs þó niður. Rúnar er svo með hæstu heildareinkunn, eða 7,3. Næstir koma svo vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson með 6,4.Bestu sóknarmenn Íslands á HM 2017: 1. Rúnar Kárason 7,7 2. Bjarki Már Elísson 7,1 3. Arnór Atlason 7,0 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,7Bestu varnarmenn Íslands á HM 2017: 1. Bjarki Már Gunnarsson 7,8 2. Ólafur Guðmundsson 7,3 3. Ásgeir Örn Hallgrímsson 6,3 4. Rúnar Kárason 6,3 5. Arnar Freyr Arnarsson 5,9Bestu leikmenn Íslands á HM 2017 (heildareinkunn): 1. Rúnar Kárason 7,3 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,4 3. Bjarki Már Elísson 6,4 4. Arnór Atlason 6,3 5. Ólafur Guðmundsson 6,3
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira
HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00
Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30
Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30