Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 13:30 Barron Trump og Katie Rich. Vísir/Getty Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Sjá meira
Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Sjá meira