Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2017 15:36 Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira