Trump skipar stjórn sinni að birta vikulegan lista yfir glæpi innflytjenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 20:08 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifar undir margar fyrirskipanir þessa dagana. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað stjórn sinni að birta vikulega lista yfir glæpi sem framdir eru af innflytjendum í Bandaríkjunum. Independent greinir frá.Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda en Trump skrifaði undir tilskipun þess efnis í gær. Í tilskipuninni kemur fram að ráðherra heimavarnarmála skuli birta opinberlega „yfirgripsmikinn lista yfir glæpsamlegt athæfi framið af innflytjendum“. Þá eigi listinn einnig að innihalda upplýsingar um borgir og sveitarfélög sem neiti að afhenda innflytjendur sem flytja eigi úr landi brott eða sækja þá til saka, svokallaða griðastaði. Ekki er tekið fram hvort að á listanum muni aðeins vera hægt að finna glæpi framda af ólöglegum innflytjendum og hafa því vaknað spurningar hvort að mögulegir glæpir þeirra innflytjenda sem búi löglega í Bandaríkjunum muni verða gerðir opinberir. Trump hyggst herða mjög eftirlit með innflytjendum í Bandaríkjunum, meðal annars með tilskipun sem tengist stórauknu eftirliti með innflytjendum frá sjö ríkjum Afríku og Mið-Austurlöndum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað stjórn sinni að birta vikulega lista yfir glæpi sem framdir eru af innflytjendum í Bandaríkjunum. Independent greinir frá.Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda en Trump skrifaði undir tilskipun þess efnis í gær. Í tilskipuninni kemur fram að ráðherra heimavarnarmála skuli birta opinberlega „yfirgripsmikinn lista yfir glæpsamlegt athæfi framið af innflytjendum“. Þá eigi listinn einnig að innihalda upplýsingar um borgir og sveitarfélög sem neiti að afhenda innflytjendur sem flytja eigi úr landi brott eða sækja þá til saka, svokallaða griðastaði. Ekki er tekið fram hvort að á listanum muni aðeins vera hægt að finna glæpi framda af ólöglegum innflytjendum og hafa því vaknað spurningar hvort að mögulegir glæpir þeirra innflytjenda sem búi löglega í Bandaríkjunum muni verða gerðir opinberir. Trump hyggst herða mjög eftirlit með innflytjendum í Bandaríkjunum, meðal annars með tilskipun sem tengist stórauknu eftirliti með innflytjendum frá sjö ríkjum Afríku og Mið-Austurlöndum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52
Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36
Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00