Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. janúar 2017 08:33 Donald Trump við skrifborð sitt á forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu. Steve Bannon er lengst til hægri á myndinni. vísir/epa Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. Þetta sagði Bannon í viðtali við dagblaðið New York Times en á þeirri einu viku sem liðin er frá því að Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta hafa hann, sem og ráðgjafar hans, ítrekað lent upp á kant við fjölmiðla. Þannig hefur Trump sakað fjölmiðla um lygar varðandi það hversu margir komu og fylgdust með innsetningu hans í embætti í Washington og þá hafa fjölmiðlar efast um fullyrðingar forsetans þess efnis að fjöldi atkvæða í forsetakosningunum í nóvember hafi verið ólögleg. Í símaviðtali sagði Bannon að fjölmiðlar ættu að skammast sín og þegja og hlusta um stund. „Fjölmiðlarnir hér eru stjórnarandstöðuflokkurinn, ekki Demókrataflokkurinn,“ sagði Bannon. Þá sagði hann fjölmiðla ekki skilja þjóðina. „Þeir skilja ekki enn hvers vegna Donald Trump var kjörinn forseti,“ sagði hann. Í viðtalinu vísaði Bannon mest til stærri fjölmiðla eða það sem hann kallaði fjölmiðla „elítunnar“ en nefndi þó sérstaklega New York Times og The Washington Post. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir 1984 uppseld eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Umfjöllun um „hliðstæðar staðreyndir“ hefur þeytt Orwell í efsta sætið. 26. janúar 2017 20:34 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. Þetta sagði Bannon í viðtali við dagblaðið New York Times en á þeirri einu viku sem liðin er frá því að Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta hafa hann, sem og ráðgjafar hans, ítrekað lent upp á kant við fjölmiðla. Þannig hefur Trump sakað fjölmiðla um lygar varðandi það hversu margir komu og fylgdust með innsetningu hans í embætti í Washington og þá hafa fjölmiðlar efast um fullyrðingar forsetans þess efnis að fjöldi atkvæða í forsetakosningunum í nóvember hafi verið ólögleg. Í símaviðtali sagði Bannon að fjölmiðlar ættu að skammast sín og þegja og hlusta um stund. „Fjölmiðlarnir hér eru stjórnarandstöðuflokkurinn, ekki Demókrataflokkurinn,“ sagði Bannon. Þá sagði hann fjölmiðla ekki skilja þjóðina. „Þeir skilja ekki enn hvers vegna Donald Trump var kjörinn forseti,“ sagði hann. Í viðtalinu vísaði Bannon mest til stærri fjölmiðla eða það sem hann kallaði fjölmiðla „elítunnar“ en nefndi þó sérstaklega New York Times og The Washington Post.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir 1984 uppseld eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Umfjöllun um „hliðstæðar staðreyndir“ hefur þeytt Orwell í efsta sætið. 26. janúar 2017 20:34 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
1984 uppseld eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Umfjöllun um „hliðstæðar staðreyndir“ hefur þeytt Orwell í efsta sætið. 26. janúar 2017 20:34
Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36
Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15