Vilja fara í stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 15:30 Sjóliðar ganga um borð í tundurspillinn USS Zumwal, nýjasta herskip Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forsvarsmenn sjóhers Bandaríkjanna hafa stungið upp á því að farið verði af stað með stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni byggja flotann upp, en tillögur sjóhersins ganga jafnvel lengra en uppástungur Trump. Samkvæmt tillögunum yrðu fjárútlát til byggingu nýrra skipa og kafbáta hækkuð um 5,5 milljarða dala á ári og yrðu því um 16 milljarðar.Yfirlit yfir mögulega uppbyggingu sjóhersins samkvæmt umræddum tillögum.Vísir/GraphicNewsSamkvæmt AP fréttaveituni yrði markmið uppbyggingarinnar að sporna gegn ógn frá Rússlandi og aukinni hernaðaruppbyggingu Kína. Tillögurnar fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. Sérfræðingar og greinendur sem blaðamenn AP ræddi við eru sammála að geta sjóhers Bandaríkjanna hafi dregist saman á undanförnum árum. Þó er óvíst hvaðan þessi peningar ættu að koma. Fyrrverandi aðstoðarvarnarmálaráðherra Ronald Reagan segir að tillögurnar séu óraunhæfar nema ríkisstjórn Trump verði tilbúin til að hafa mikinn halla á fjárlögum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Forsvarsmenn sjóhers Bandaríkjanna hafa stungið upp á því að farið verði af stað með stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni byggja flotann upp, en tillögur sjóhersins ganga jafnvel lengra en uppástungur Trump. Samkvæmt tillögunum yrðu fjárútlát til byggingu nýrra skipa og kafbáta hækkuð um 5,5 milljarða dala á ári og yrðu því um 16 milljarðar.Yfirlit yfir mögulega uppbyggingu sjóhersins samkvæmt umræddum tillögum.Vísir/GraphicNewsSamkvæmt AP fréttaveituni yrði markmið uppbyggingarinnar að sporna gegn ógn frá Rússlandi og aukinni hernaðaruppbyggingu Kína. Tillögurnar fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. Sérfræðingar og greinendur sem blaðamenn AP ræddi við eru sammála að geta sjóhers Bandaríkjanna hafi dregist saman á undanförnum árum. Þó er óvíst hvaðan þessi peningar ættu að koma. Fyrrverandi aðstoðarvarnarmálaráðherra Ronald Reagan segir að tillögurnar séu óraunhæfar nema ríkisstjórn Trump verði tilbúin til að hafa mikinn halla á fjárlögum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira