Westbrook samur við sig | Flautukarfa felldi Knicks Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2017 07:36 Westbrook fer framhjá Marc Gasol í leiknum í nótt. Vísir/AP Russell Westbrook heldur áfram að safna þreföldum tvennum en hann náði einni slíkri í nótt er Oklahoma City Thunder vann Memphis Grizzlies, 103-95. Westbrook var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar en þetta var átjánda þrefalda tvennan hans í vetur og 55. á ferlinum. Enginn hefur náð jafn mörgum þreföldum tvennum á einu tímabili síðan Magic Johnson fyrir 35 árum síðan. Þegar þessi lið mættust síðast þá vann Memphis stórsigur, 114-80, og Westbrook var rekinn af velli. En Oklahoma City náði að hefna þeirra ófarra og vinna góðan sigur. Enes Kanter skoraði nítján stig fyrir Oklahoma City og Mike Conley 22 fyrir Memphis. Portland lagði NBA-meistarana í Cleveland, 102-86. LeBron James var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Cleveland en undirbúningur beggja liða fyrir leik var lítill þar sem að slæmt veður setti strik í ferðaáælanir beggja liða. Boston vann Washington, 117-108, þar sem Isaiah Thomas fór mikinn og skoraði 38 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta er Boston náði að síga fram úr og tryggja sér sigur. Philadelpha vann New York, 98-97, þar sem T.J. McConnell var hetja fyrrnefnda liðsins. Hann tryggði Philadelphia sigur með flautukörfu. Derrick Rose sneri aftur eftir að hafa misst af einum leik og skoraði 25 stig fyrir New York. Carmelo Anthony skoraði 28.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New York 98-97 Oklahoma City - Memphis 103-95 Minnesota - Houston 119-105 Boston - Washington 117-108 LA Clippers - Orlando 105-96 Portland - Cleveland 102-86 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Russell Westbrook heldur áfram að safna þreföldum tvennum en hann náði einni slíkri í nótt er Oklahoma City Thunder vann Memphis Grizzlies, 103-95. Westbrook var með 24 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar en þetta var átjánda þrefalda tvennan hans í vetur og 55. á ferlinum. Enginn hefur náð jafn mörgum þreföldum tvennum á einu tímabili síðan Magic Johnson fyrir 35 árum síðan. Þegar þessi lið mættust síðast þá vann Memphis stórsigur, 114-80, og Westbrook var rekinn af velli. En Oklahoma City náði að hefna þeirra ófarra og vinna góðan sigur. Enes Kanter skoraði nítján stig fyrir Oklahoma City og Mike Conley 22 fyrir Memphis. Portland lagði NBA-meistarana í Cleveland, 102-86. LeBron James var með 20 stig og ellefu fráköst fyrir Cleveland en undirbúningur beggja liða fyrir leik var lítill þar sem að slæmt veður setti strik í ferðaáælanir beggja liða. Boston vann Washington, 117-108, þar sem Isaiah Thomas fór mikinn og skoraði 38 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta er Boston náði að síga fram úr og tryggja sér sigur. Philadelpha vann New York, 98-97, þar sem T.J. McConnell var hetja fyrrnefnda liðsins. Hann tryggði Philadelphia sigur með flautukörfu. Derrick Rose sneri aftur eftir að hafa misst af einum leik og skoraði 25 stig fyrir New York. Carmelo Anthony skoraði 28.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New York 98-97 Oklahoma City - Memphis 103-95 Minnesota - Houston 119-105 Boston - Washington 117-108 LA Clippers - Orlando 105-96 Portland - Cleveland 102-86
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira