Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur í leiknum í kvöld. vísir/epa Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni