Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur í leiknum í kvöld. vísir/epa Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00