Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2017 11:00 Juan Canellas með einn nýliða íslenska liðsins, Janus Daða Smárason, í fanginu. vísir/getty Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52