Mark Hamill les fleiri tíst Trumps sem Jókerinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 11:05 Mark Hamill og Donald Trump. Vísir/Getty Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill, sem hve þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Luke Skywalker í Star Wars kvikmyndunum sló í gegn í seinustu viku þegar hann tók sig til og las upp tíst eftir Donald Trump sem illmennið Jókerinn í Batman teiknimyndaþáttunum.Nú hefur hann endurtekið leikinn og les að þessu sinni upp tíst eftir Donald Trump frá því á sunnudagsnótt þar sem hann tjáði skoðun sína um leikkonuna Meryl Streep eftir að hún gagnrýndi hann í ræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir að hafa gert grín að fötluðum fjölmiðlamanni.Sjá einnig: Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden GlobeHamill hefur talsett Jókerinn í Batman þáttunum síðan árið 1992 og það er alveg ljóst að efnislegt innihald tísta Trumps passa ótrúlega vel við rödd illmennisins. Am I the ONLY one man enough to confront this #OverratedFlunkyLoser without resorting to an ad hominem assault? https://t.co/ac2j2KGryn pic.twitter.com/iH1XnPgOzm— Mark Hamill (@HamillHimself) January 14, 2017 Meryl Streep, one of the most over-rated actresses in Hollywood, doesn't know me but attacked last night at the Golden Globes. She is a.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 Hillary flunky who lost big. For the 100th time, I never "mocked" a disabled reporter (would never do that) but simply showed him.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017 "groveling" when he totally changed a 16 year old story that he had written in order to make me look bad. Just more very dishonest media!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Leikarinn Mark Hamill ákvað að prófa að lesa upp nýárskveðju Trumps með röddu Jókersins. 8. janúar 2017 10:57