Janus Daði: Hefði verið dauði að fá ekki neitt út úr þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2017 15:45 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Túnis. vísir/getty Janus Daði Smárason átti flotta innkomu í lið Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag. „Við erum hundfúlir strax eftir leik. Við verðum bara að fara út með kassann og upp með hausinn. Við fengum stig og það hefði verið hálfgerður dauði að fá ekki neitt. Nú þurfum við bara að ná í næstu tvö stig,“ sagði Janus sem viðurkenndi að íslenska liðið hefði gert of mörg mistök í leiknum. „Mér fannst við vera komnir með hörkutak á þeim en svo læt ég reka mig aðeins út af. Það er erfitt að vera svona mikið færri. Við verðum að skoða þennan leik og horfa á þegar við keyrðum upp, því möguleikarnir eru miklir. Við skoruðum mikið úr hraðaupphlaupum í seinni hálfleik en mér fannst við geta gert aðeins betur,“ sagði Janus sem fékk þrjár tveggja mínútna brottvísanir í leiknum. En var hann ósáttur með þá dóma? „Já, ég er auðvitað hundsvekktur. Fyrsta var allt í lagi, þá endaði ég í andlitinu á honum. Hinar tvær, ég á bara ekki að bjóða upp á þetta og vera klókari. Ég ætla ekki að láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Álaborgarmaðurinn. Janus kom inn á um miðjan fyrri hálfleik og breytti taktinum í sóknarleik Íslands. Hann segist hafa verið vel stemmdur, eins og alltaf. „Já, ég er það fyrir hvern leik. Við erum að spila fyrir Ísland og ef þú ert ekki klár í svona leiki áttu ekki skilið að vera hérna. Þetta er æðislegt,“ sagði Janus sem er brattur fyrir framhaldið. Við verðum að líta á hvern leik sem úrslitaleik og við ætlum að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Við höfum fulla trú á því að við fáum tvo punkta þar.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04 Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22 Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33 Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15 Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Janus Daði Smárason átti flotta innkomu í lið Íslands í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Frakklandi í dag. „Við erum hundfúlir strax eftir leik. Við verðum bara að fara út með kassann og upp með hausinn. Við fengum stig og það hefði verið hálfgerður dauði að fá ekki neitt. Nú þurfum við bara að ná í næstu tvö stig,“ sagði Janus sem viðurkenndi að íslenska liðið hefði gert of mörg mistök í leiknum. „Mér fannst við vera komnir með hörkutak á þeim en svo læt ég reka mig aðeins út af. Það er erfitt að vera svona mikið færri. Við verðum að skoða þennan leik og horfa á þegar við keyrðum upp, því möguleikarnir eru miklir. Við skoruðum mikið úr hraðaupphlaupum í seinni hálfleik en mér fannst við geta gert aðeins betur,“ sagði Janus sem fékk þrjár tveggja mínútna brottvísanir í leiknum. En var hann ósáttur með þá dóma? „Já, ég er auðvitað hundsvekktur. Fyrsta var allt í lagi, þá endaði ég í andlitinu á honum. Hinar tvær, ég á bara ekki að bjóða upp á þetta og vera klókari. Ég ætla ekki að láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Álaborgarmaðurinn. Janus kom inn á um miðjan fyrri hálfleik og breytti taktinum í sóknarleik Íslands. Hann segist hafa verið vel stemmdur, eins og alltaf. „Já, ég er það fyrir hvern leik. Við erum að spila fyrir Ísland og ef þú ert ekki klár í svona leiki áttu ekki skilið að vera hérna. Þetta er æðislegt,“ sagði Janus sem er brattur fyrir framhaldið. Við verðum að líta á hvern leik sem úrslitaleik og við ætlum að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Við höfum fulla trú á því að við fáum tvo punkta þar.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04 Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22 Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33 Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15 Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Geir: Túnis er með öflugt lið "Það er afríkanskt yfirbragð af einhverju leyti á liði Túnis,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en drengirnir hans mæta sterku liði Túnis klukkan 13.45 í dag. 15. janúar 2017 12:04
Alexander: Langar stundum að vera með Járnmaðurinn Alexander Petersson er í borgaralegum klæðum í Metz og hann var að fá sér pylsu með fjölskyldunni er Vísir rakst á hann fyrir leik. 15. janúar 2017 13:29
HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47
Öruggt hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Þjóðverjar og Svíar unnu örruga sigra í leikjum sínum á HM í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:22
Bjarki Már: Komumst upp með ýmislegt í vörninni „Þetta var skemmtilegur leikur og við fengum heldur betur að berjast mikið í dag,“ segir Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir jafnteflið við Túnis á HM í handbolta í Frakklandi í dag. 15. janúar 2017 15:33
Umfjöllun: Ísland - Túnis 22-22 | Fyrsta stigið kom í háspennuleik Strákarnir okkar eru komnir á blað eftir að hafa gert jafntefli, 22-22, í ótrúlegum háspennuleik gegn Túnis. 15. janúar 2017 15:15
Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. 15. janúar 2017 11:25