Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2017 16:59 Bryndís og Berglind leikmenn Snæfells. Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Í Stykkishólmi var leikur Snæfells og Stjörnunnar mjög svo spennandi en heimastúlkur gerðu síðustu átta stig leiksins og unnu að lokum fimm stiga sigur 68-63. Það var Aaryn Ellenberg, leikmaður Snæfells, sem fór mikinn undir lok leiksins og var hún örugg á vítalínunni. Snæfellingar unnu síðustu fimm mínútur leiksins 11-2 og voru Stjörnustelpur í raun klaufar að hleypa þeim inni í leikinn. Haukar byrjuðu leikinn gegn Blikum vel og voru 29-12 yfir eftir fyrsta leikhlutann og lögðu þá gruninn að góðum sigri, 71-63. Keflvíkingar komust áfram í gær eftir öruggan sigur á Grindvíkingum og er það orðið ljóst að Snæfell , Keflvíkinga og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitum. Leikur KR og Skallagríms fer fram annað kvöld og þá kemur fjórða og síðasta liðið í pottinn.Breiðablik-Haukar 63-71 (12-29, 11-18, 21-11, 19-13)Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 20/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Telma Lind Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/7 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Shanna Dacanay 6, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Hlín Sveinsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 16/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9, Magdalena Gísladóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0.Snæfell-Stjarnan 68-63 (16-13, 11-18, 24-23, 17-9)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, María Björnsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Alda Leif Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Sjá meira
Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum. Í Stykkishólmi var leikur Snæfells og Stjörnunnar mjög svo spennandi en heimastúlkur gerðu síðustu átta stig leiksins og unnu að lokum fimm stiga sigur 68-63. Það var Aaryn Ellenberg, leikmaður Snæfells, sem fór mikinn undir lok leiksins og var hún örugg á vítalínunni. Snæfellingar unnu síðustu fimm mínútur leiksins 11-2 og voru Stjörnustelpur í raun klaufar að hleypa þeim inni í leikinn. Haukar byrjuðu leikinn gegn Blikum vel og voru 29-12 yfir eftir fyrsta leikhlutann og lögðu þá gruninn að góðum sigri, 71-63. Keflvíkingar komust áfram í gær eftir öruggan sigur á Grindvíkingum og er það orðið ljóst að Snæfell , Keflvíkinga og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitum. Leikur KR og Skallagríms fer fram annað kvöld og þá kemur fjórða og síðasta liðið í pottinn.Breiðablik-Haukar 63-71 (12-29, 11-18, 21-11, 19-13)Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 20/12 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Telma Lind Ásgeirsdóttir 18/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/7 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Shanna Dacanay 6, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 2, Hlín Sveinsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 16/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 12/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 10/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9, Magdalena Gísladóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Hanna Lára Ívarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0.Snæfell-Stjarnan 68-63 (16-13, 11-18, 24-23, 17-9)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 18/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, María Björnsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Alda Leif Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Sigrún Guðný Karlsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Sjá meira