Curry alveg sama þótt að þrír leikmenn Golden State fái hærri laun en hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2017 12:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár er langt frá því að vera í hópi launahæstu leikmanna deildarinnar. Curry er meira að segja langt frá því að vera launahæsti leikmaðurinn í sínu eigin liði en hann er ekkert að kvarta. Stephen Curry var í viðtali hjá Mercury News og þar sagðist hann ekkert ósáttur við það að þrír leikmenn Golden State fái hærri laun en hann. ESPN segir frá. „Eitt sem faðir minn talaði við mig um er að telja aldrei peninga náungans. Það eina sem skiptir máli er hvað þú ert með og hvernig þú ferð með þitt. Það væri eitthvað meira að í mínu lífi ef ég væri að kvarta yfir því að fá 44 milljónir dollara á fjórum árum,“ sagði Stephen Curry í viðtalinu. Curry fékk 44 milljóna dollara samning árið 2012 en eru fimm milljarðar íslenskra króna á núvirði. Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant eru allir með betri samning en Stephen Curry. Stephen Curry er að renna út á samningi í sumar og hann á von á risalaunahækkun samkvæmt fréttum bandarísku miðlanna. Golden State Warriors hefur möguleikann á því að borga Curry 210 milljónir dollara fyrir nýjan fimm ára samning. 210 milljónir dollara eru 24 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Stephen Curry segist ekki vera á förum og að hann vilji spila áfram með Golden State Warriors. „Hér er fullkominn staður að spila, áhorfendurnir eru frábærir, félagið er frábært og við höfum sett saman frábært lið sem er að keppa um titilinn á hverju ári. Það er engin ástæða fyrir mig að fara annað,“ sagði Stephen Curry. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár er langt frá því að vera í hópi launahæstu leikmanna deildarinnar. Curry er meira að segja langt frá því að vera launahæsti leikmaðurinn í sínu eigin liði en hann er ekkert að kvarta. Stephen Curry var í viðtali hjá Mercury News og þar sagðist hann ekkert ósáttur við það að þrír leikmenn Golden State fái hærri laun en hann. ESPN segir frá. „Eitt sem faðir minn talaði við mig um er að telja aldrei peninga náungans. Það eina sem skiptir máli er hvað þú ert með og hvernig þú ferð með þitt. Það væri eitthvað meira að í mínu lífi ef ég væri að kvarta yfir því að fá 44 milljónir dollara á fjórum árum,“ sagði Stephen Curry í viðtalinu. Curry fékk 44 milljóna dollara samning árið 2012 en eru fimm milljarðar íslenskra króna á núvirði. Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant eru allir með betri samning en Stephen Curry. Stephen Curry er að renna út á samningi í sumar og hann á von á risalaunahækkun samkvæmt fréttum bandarísku miðlanna. Golden State Warriors hefur möguleikann á því að borga Curry 210 milljónir dollara fyrir nýjan fimm ára samning. 210 milljónir dollara eru 24 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Stephen Curry segist ekki vera á förum og að hann vilji spila áfram með Golden State Warriors. „Hér er fullkominn staður að spila, áhorfendurnir eru frábærir, félagið er frábært og við höfum sett saman frábært lið sem er að keppa um titilinn á hverju ári. Það er engin ástæða fyrir mig að fara annað,“ sagði Stephen Curry.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira