Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 14:01 Trump fannst sjónvarpsþátturinn ekkert fyndinn. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á gamanþættinum Saturday Night Live og túlkun Alec Baldwin á sér. Það breyttist ekki á dögunum eftir að Baldwin gerði stólpagrín að fregnum um Trump hafi látið pissa á hvora aðra í rúmi fyrir framan hann. Baldwin, sem hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á Trump, gerði blaðamafund Trump í síðustu viku að umfjöllunarefni í nýjasta þætti Saturday Night Live sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Atriðið má sjá í heild sinni hér að neðan en Baldwin vísaði ítrekaði í það athæfi sem Trump á að hafa látið vændiskonurnar framkvæma.Trump tók ekki vel í grínið og sagði að Saturday Night Live væri það versta sem NBC sjónvarpsstöðin biði upp á. Sagði hann þáttinn töluvert verri en fréttastofa NBC sem Trump virðist ekki hafa miklar mætur á. .@NBCNews is bad but Saturday Night Live is the worst of NBC. Not funny, cast is terrible, always a complete hit job. Really bad television!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 15, 2017 Trump hefur farið ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann hefur sagt þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hefur hann hvatt til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað lýst yfir andúð sinni á gamanþættinum Saturday Night Live og túlkun Alec Baldwin á sér. Það breyttist ekki á dögunum eftir að Baldwin gerði stólpagrín að fregnum um Trump hafi látið pissa á hvora aðra í rúmi fyrir framan hann. Baldwin, sem hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á Trump, gerði blaðamafund Trump í síðustu viku að umfjöllunarefni í nýjasta þætti Saturday Night Live sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Atriðið má sjá í heild sinni hér að neðan en Baldwin vísaði ítrekaði í það athæfi sem Trump á að hafa látið vændiskonurnar framkvæma.Trump tók ekki vel í grínið og sagði að Saturday Night Live væri það versta sem NBC sjónvarpsstöðin biði upp á. Sagði hann þáttinn töluvert verri en fréttastofa NBC sem Trump virðist ekki hafa miklar mætur á. .@NBCNews is bad but Saturday Night Live is the worst of NBC. Not funny, cast is terrible, always a complete hit job. Really bad television!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 15, 2017 Trump hefur farið ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann hefur sagt þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hefur hann hvatt til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fleiri fréttir Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39
Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03