Neymar er miklu verðmætari en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2017 08:00 Þrír af fimm verðmætustu leikmönnum heims, Suarez, Neymar og Messi. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Neymar sem spilar hjá Barcelona er talinn vera 246,8 milljóna evra virði sem er mun meira en liðsfélagi hans Lionel Messi sem er metinn á 170,5 milljónir evra. 246,8 milljónir evra eru tæpir 30 milljarðar íslenskra króna. Það efast enginn um getu Lionel Messi en hér skiptir örugglega talsverðu máli að hann er fimm árum eldri en Neymar. Það er því mun meiri framtíð í Neymar þó að það bendi ekkert til þess að Messi sé á einhverji niðurleið enda verður hann er þrítugur fyrr en seinna á þessu ári. Paul Pogba hjá Manchester United kemur síðan í þriðja sætinu en verðmæti hans er talið vera 155,3 milljónir evra eða mun meira en United borgaði Juventus fyrir hann í sumar. Antonie Griezmann er í fjórða sæti og fimmti er síðan Luis Suarez. Barcelona á því þrjá af fimm verðmætustu fótboltamönnum heims. Nýkjörinn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, kemst hinsvegar aðeins í sjöunda sæti listans en næstur á undan honum er Harry Kane, framherji Tottenham. Tottenham er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem á tvo á topp tíu því Dele Alli er níundi verðmætasti knattspyrnumaður heims. Af leikmönnum í einstökum stöðum þá er Jan Oblak hjá Atletico Madrid verðmætasti markvörðurinn (59,8 milljónir evra), Raphael Varane hjá Real Madrid er verðmætasti miðvörðurinn (64 milljónir evra) og Hector Bellerín hjá Arsenal verðmætasti bakvörðurinn. Manchester United, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Arsenal og Leicester eiga öll leikmenn inn á topp tuttugu. Verðmætasti leikmaður Liverpool er aftur á móti Sadio Mané sem er í 39. sæti. Liverpool á reynda þrjá aðra leikmenn frá 45. til 49. Sæti. CIES Football Observatory hefur tekið samskonar tölur saman frá árinu 2012 og nota þeir ákveðinn algóritma til að finna þetta út. Það má sjá listann hér. Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Neymar sem spilar hjá Barcelona er talinn vera 246,8 milljóna evra virði sem er mun meira en liðsfélagi hans Lionel Messi sem er metinn á 170,5 milljónir evra. 246,8 milljónir evra eru tæpir 30 milljarðar íslenskra króna. Það efast enginn um getu Lionel Messi en hér skiptir örugglega talsverðu máli að hann er fimm árum eldri en Neymar. Það er því mun meiri framtíð í Neymar þó að það bendi ekkert til þess að Messi sé á einhverji niðurleið enda verður hann er þrítugur fyrr en seinna á þessu ári. Paul Pogba hjá Manchester United kemur síðan í þriðja sætinu en verðmæti hans er talið vera 155,3 milljónir evra eða mun meira en United borgaði Juventus fyrir hann í sumar. Antonie Griezmann er í fjórða sæti og fimmti er síðan Luis Suarez. Barcelona á því þrjá af fimm verðmætustu fótboltamönnum heims. Nýkjörinn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, kemst hinsvegar aðeins í sjöunda sæti listans en næstur á undan honum er Harry Kane, framherji Tottenham. Tottenham er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem á tvo á topp tíu því Dele Alli er níundi verðmætasti knattspyrnumaður heims. Af leikmönnum í einstökum stöðum þá er Jan Oblak hjá Atletico Madrid verðmætasti markvörðurinn (59,8 milljónir evra), Raphael Varane hjá Real Madrid er verðmætasti miðvörðurinn (64 milljónir evra) og Hector Bellerín hjá Arsenal verðmætasti bakvörðurinn. Manchester United, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Arsenal og Leicester eiga öll leikmenn inn á topp tuttugu. Verðmætasti leikmaður Liverpool er aftur á móti Sadio Mané sem er í 39. sæti. Liverpool á reynda þrjá aðra leikmenn frá 45. til 49. Sæti. CIES Football Observatory hefur tekið samskonar tölur saman frá árinu 2012 og nota þeir ákveðinn algóritma til að finna þetta út. Það má sjá listann hér.
Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira