Kærir Trump fyrir ærumeiðingar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. janúar 2017 07:51 Summer Zervos, fyrrum keppandi í raunveruleikaþættinum The Apprentice, hefur kært Donald Trump verðandi bandaríkjaforseta fyrir ærumeiðingar. Zervos hefur kært Trump fyrir kynferðislega áreitni á meðan á tökum á þáttunum stóð árið 2007 og segir hún að Trump hafi logið að bandarísku þjóðinni um athæfi sitt. Zervos segir Trump vera „lygara og kvenhatara“ sem „vanvirti hana og sverti mannorð hennar.“ Hún segir að Trump hafi áreitt sig á fundi þeirra á hóteli í Beverly Hills og að hann hafi þrýst kynfærum sínum að henni þegar hún hafi reynt að bægja honum frá sér.Afneitar ásökununum Í aðdraganda kosninganna í nóvember steig fjöldi kvenna fram og sakaði Trump um kynferðislega áreitni. Hann sagði ásakanirnar „rangar og fáránlegar“ og sagðist ætla að kæra konurnar fyrir ærumeiðingar. Hann hefur þó ekki enn farið í mál við neina þeirra. Málsókn Zervos byggir á því að Trump hafi svert mannorð hennar með því að neita frásögninni og með því að saka hana og aðrar konur um að ljúga til um kynferðisofbeldi. Hún bað Trump um að taka ummæli sín til baka en hann hefur ekki orðið við því. „Þar sem Trump hefur ekki tekið orð sín til baka, líkt og ég óskaði eftir, hef ég engan annan kost en að kæra hann til að verja mannorð mitt,“ sagði Zervos á blaðamannafundi í Los Angeles. Zervos segir einnig að hún sé tilbúin til að draga kæruna til baka ef Trump verði við ósk hennar og dragi orð sín til baka og viðurkenni að framkoma hans hafi verið óviðeigandi. Trump tekur við embætti forseta á föstudaginn næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira
Summer Zervos, fyrrum keppandi í raunveruleikaþættinum The Apprentice, hefur kært Donald Trump verðandi bandaríkjaforseta fyrir ærumeiðingar. Zervos hefur kært Trump fyrir kynferðislega áreitni á meðan á tökum á þáttunum stóð árið 2007 og segir hún að Trump hafi logið að bandarísku þjóðinni um athæfi sitt. Zervos segir Trump vera „lygara og kvenhatara“ sem „vanvirti hana og sverti mannorð hennar.“ Hún segir að Trump hafi áreitt sig á fundi þeirra á hóteli í Beverly Hills og að hann hafi þrýst kynfærum sínum að henni þegar hún hafi reynt að bægja honum frá sér.Afneitar ásökununum Í aðdraganda kosninganna í nóvember steig fjöldi kvenna fram og sakaði Trump um kynferðislega áreitni. Hann sagði ásakanirnar „rangar og fáránlegar“ og sagðist ætla að kæra konurnar fyrir ærumeiðingar. Hann hefur þó ekki enn farið í mál við neina þeirra. Málsókn Zervos byggir á því að Trump hafi svert mannorð hennar með því að neita frásögninni og með því að saka hana og aðrar konur um að ljúga til um kynferðisofbeldi. Hún bað Trump um að taka ummæli sín til baka en hann hefur ekki orðið við því. „Þar sem Trump hefur ekki tekið orð sín til baka, líkt og ég óskaði eftir, hef ég engan annan kost en að kæra hann til að verja mannorð mitt,“ sagði Zervos á blaðamannafundi í Los Angeles. Zervos segir einnig að hún sé tilbúin til að draga kæruna til baka ef Trump verði við ósk hennar og dragi orð sín til baka og viðurkenni að framkoma hans hafi verið óviðeigandi. Trump tekur við embætti forseta á föstudaginn næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sjá meira