Juncker fagnar Brexit-ræðu May atli ´sielfisson skrifar 18. janúar 2017 13:11 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hefur heitið því að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja megi að viðræður ESB og breskra stjórnvalda vegna útgöngu Bretlands, muni ganga eins snuðrulaust og kostur er. „Ég fagna því sem forsætisráðherra Bretlands sagði í gær. Þegar bresk stjórnvöld hafa virkjað fimmtugustu greinina [Lissabon-sáttmálans] munu viðræðurnar hefjast og ég mun gera allt til að sjá til þess að reglum verði fylgt og viðræðurnar skili árangri,“ sagði Juncker í ræðu sem hann flutti á Evópuþinginu í Strasbourg fyrr í dag.May hélt í gær ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit, en ræðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði hún meðal annars að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði ESB eftir útgöngu þar sem slíkt myndi þýða að ríkið væri í raun ekki að ganga úr sambandinu. May sagði þó að hún myndi þó þrýsta á að Bretar fái sem greiðastan aðgang að innri markaðnum. Þá sagði hún að breska þingið muni fá að eiga lokaorðið um hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verði háttað. Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, fagnaði sömuleiðis ræðu May en lagði áherslu á að viðræðurnar sem framundan væru yrði ekki auðveldar. Malta fer með formennsku í ráðherraráðinu fyrri hluta árs 2017. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans fyrir marslok. Brexit Tengdar fréttir Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hefur heitið því að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja megi að viðræður ESB og breskra stjórnvalda vegna útgöngu Bretlands, muni ganga eins snuðrulaust og kostur er. „Ég fagna því sem forsætisráðherra Bretlands sagði í gær. Þegar bresk stjórnvöld hafa virkjað fimmtugustu greinina [Lissabon-sáttmálans] munu viðræðurnar hefjast og ég mun gera allt til að sjá til þess að reglum verði fylgt og viðræðurnar skili árangri,“ sagði Juncker í ræðu sem hann flutti á Evópuþinginu í Strasbourg fyrr í dag.May hélt í gær ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit, en ræðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði hún meðal annars að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði ESB eftir útgöngu þar sem slíkt myndi þýða að ríkið væri í raun ekki að ganga úr sambandinu. May sagði þó að hún myndi þó þrýsta á að Bretar fái sem greiðastan aðgang að innri markaðnum. Þá sagði hún að breska þingið muni fá að eiga lokaorðið um hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verði háttað. Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, fagnaði sömuleiðis ræðu May en lagði áherslu á að viðræðurnar sem framundan væru yrði ekki auðveldar. Malta fer með formennsku í ráðherraráðinu fyrri hluta árs 2017. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans fyrir marslok.
Brexit Tengdar fréttir Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09