HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 07:00 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins, þarf vonandi ekki að naga neglurnar í kvöld. vísir/EPA Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira
Strákarnir okkar spila algjöran úrslitaleik á HM í kvöld. Eftir þann leik verður ekki annað tækifæri. Það er núna eða aldrei fyrir liðið að stíga upp og klára mikilvægan leik ætli liðið sér að halda áfram í keppninni. Strákarnir hafa staðið sig vel í flestum prófum á mótinu hingað til og fengið hærri einkunn í þeim flestum en búast mátti við. Nú má aftur á móti ekki falla og það mun reyna á taugar leikmanna. Margra sem hafa ekki þurft að axla ábyrgð í risaleikjum með landsliðinu. Sumir hafa beðið eftir svona tækifæri og núna er tíminn til þess að sýna hvað í þeim býr. Makedóníumenn eiga að mæta þreyttari en strákarnir okkar í þann leik þar sem þeir spiluðu við Spánverja í gærkvöldi. Það verður liðið að nýta sér. Makedóníumenn eru talsvert þyngri á sér en íslenska liðið og vörnin þarf því að halda vel áfram svo liðið fái hraðaupphlaupsmörkin. Sóknarleikurinn þarf líka að taka framförum. Svo fær liðið að glíma við galdramanninn og keppnismanninn Kiril Lazarov sem ber þetta makedónska lið á herðum sér ár eftir ár. Ótrúlega góður leikmaður sem er búinn að vera lengi í heimsklassa. Takist að halda honum þokkalega í skefjum er hálfur sigur unninn. Þjálfari liðsins spilar með sjö á móti sex lengur en áður hefur sést. Sama hversu mörg mörk liðið fær á sig í tómt markið þá neitar Lino Cervar þjálfari að gefa sig. Hvernig strákarnir höndla þessa stöðu á eftir að hafa mikil áhrif á úrslit leiksins. Takist okkar mönnum að klára þennan leik og fara áfram þá er liðið þegar búið að ná þeim árangri sem hægt var að ætlast til af því. Allt í kjölfarið verður bónus. Þó svo frammistaðan í leikjunum til þessa hafi að mestu leyti verið jákvæð þá verður stóru spurningunum um getu, gæði og andlegan styrk leikmanna svarað í kvöld. Þetta verður mjög áhugavert kvöld sem vonandi endar á jákvæðan hátt fyrir okkar menn.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Sjá meira
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. 19. janúar 2017 06:00
Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30