Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. janúar 2017 13:07 Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27
Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti