Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2017 17:30 Gregg Popovich. vísir/getty Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. Popovich er þekktur fyrir að vera þurr og stuttur í spuna í viðtölum en gaf mikið af sér til Sager á síðustu mánuðum og hvatti hann til dáða í baráttunni við krabbamein. Þó svo Spurs væri að spila í Texas sama dag og Sager var jarðsettur þá flaug Popovich til Georgíu í jarðarförina. Hann fór svo beint til Texas.Gregg Popovich flew to Marietta, Ga., to be at Craig Sager’s memorial service this morning. The Spurs play in Houston tonight. pic.twitter.com/K01KHD9Uf2 — Ben Rohrbach (@brohrbach) December 20, 2016 Þeir sem mættu í jarðarförina voru beðnir um að mæta í áberandi klæðnaði í anda Sager sem var ávallt skrautlegur í tauinu. Popovich á nú ekki mikið af skrautlegum fötum en mætti þó með skemmtilegt bindi. Er hann snéri aftur til Georgíu til að spila við Atlanta var Popovich með bindið góða á hliðarlínunni. Hann hitti svo son Sager eftir leikinn og gaf honum bindið. Það kunni sonurinn svo sannarlega að meta. Pop er greinilega mun mýkri að innan en flestir halda.Didn't have time to see him at the funeral but met up after last night's game. He brought the tie he wore to the funeral w/ him to give me pic.twitter.com/4OKYwCVVdZ— Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2017 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. Popovich er þekktur fyrir að vera þurr og stuttur í spuna í viðtölum en gaf mikið af sér til Sager á síðustu mánuðum og hvatti hann til dáða í baráttunni við krabbamein. Þó svo Spurs væri að spila í Texas sama dag og Sager var jarðsettur þá flaug Popovich til Georgíu í jarðarförina. Hann fór svo beint til Texas.Gregg Popovich flew to Marietta, Ga., to be at Craig Sager’s memorial service this morning. The Spurs play in Houston tonight. pic.twitter.com/K01KHD9Uf2 — Ben Rohrbach (@brohrbach) December 20, 2016 Þeir sem mættu í jarðarförina voru beðnir um að mæta í áberandi klæðnaði í anda Sager sem var ávallt skrautlegur í tauinu. Popovich á nú ekki mikið af skrautlegum fötum en mætti þó með skemmtilegt bindi. Er hann snéri aftur til Georgíu til að spila við Atlanta var Popovich með bindið góða á hliðarlínunni. Hann hitti svo son Sager eftir leikinn og gaf honum bindið. Það kunni sonurinn svo sannarlega að meta. Pop er greinilega mun mýkri að innan en flestir halda.Didn't have time to see him at the funeral but met up after last night's game. He brought the tie he wore to the funeral w/ him to give me pic.twitter.com/4OKYwCVVdZ— Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2017
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira